Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.10.1947, Page 13

Skólablaðið - 01.10.1947, Page 13
13 E S JAN, ÞÚ fjallið, sem hlóðst upp úr fljótandi legi, í fjölda mörg ár hefur myndazt úr jafnsléttri heiði að háfjallavegi, og hugur hvers landa mun bindast við tign þína, bláma þinn, bláfagra móðir, þitt blágrýti, hlíðar og skörð. Þín mun eg minnast sem blásnauður bróðir og biðja þig halda um mig vörð, ÞÚ ert hinn voldugi höfuðstaðsherra og hefur þig mjög yfir bæinn. Lands vors þú bæði ert biti og sperra og birtist oss handan við sæinn. Sveitinni verðurðu trauðla að nó tápmiklum piltum vors lands, og vaxs.ndi kynslóðum fagnar á fróni þú fegursta, sköpuð við eldanna dans. Hör ður. ÍS JÍ í A R H I'S KA. Hafrótið bylur á hauðrinu títt, hamast í algleymi bylgjanna strítt, vindur um veröldu þýtur. Dagur 'er liðinn, og dreifir sór vítt drungalegt myrkrið uon strandlendið grýtt, holskefla a brimþrepi brýtur. Ömurleg nótt gengur einu á hönd óvörðu flevi við boðanna rönd, sem nisst hefur ra sína og reiða. í þvílíku brimróti björgin er vönd, þá beljandi., elgurinn þoytist að strönd og ætlar ser skipi að eyða. ÞÓtt skipið só sterkt, pá er staðan samt hál, er stóreflis brotsjóar fremja slíkt tál, Það hlýtur að.lokum að líða í ægisins hreilandi, hvítfexta bál, til beljar af stáð fer hver einasta sál, þar dómsdagsins ber þeim að bíða. Hör ður.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.