Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.10.1947, Page 18

Skólablaðið - 01.10.1947, Page 18
\ Skólamót í fíjáloam a'þxíttum, - hið þriðja í röðinni,- fór fram að þeeou sinni þriðjudaginn 21. okt. s.l. kl, 3 e.h. Veður var hið hezta, hlýtt og lygnt, og völlurinn í ágætu standi. Matti því vænta góðs árangurs, sem og sýndi sig. í keppninni tóku aðeins fjórir skólar. Sigraði Menntaskólinn með mikl- um yfirhurðum, fókk miklu fleiri stig en allir hinir til samans, Annars skiptust stigin þannig: Menntaskólinn 83 stig, Haskólinn 26 stig , Samvinnuskolinn 24 stig^ og Verzlunarskólinn 9 stig. Til samanhurð- ar má geta þess, að í fyrra fókkí . Menntaskólinn 64 stig (35 árið áður) Haskólinn 62 stig (50 árið áður) Samvinnskólinn 12 stig(26 árið áður) Verzlunarskólinn 16 stig(2l arið áður). Ma af þessu sjá, að um mikla fram- för er að ræða hjá Menntaskólanum, ög átti hann fyrsta sæti í öllum greinum nema kúluvarpi. Sem vænta mátti háru Clausenhræður höfuð og herðar yfir alla á þessu míhti. Örn varð stigahæsti einstaklingur mótsins með 22 3/4 stig, annar varð Haukur með 18 3/4 stig, þriðji Stefan Sörensen með 11 l/4 stig og fjórði Reynir Sigurðsson með lo 3/4 Þ 1 2 5 4 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu, sem hór segirs loo metra hlaup; 1. Haukur Clausen M lo,9 sek. 2. Reynir Sigurðsson S. 11,5 sek. 3. Stefán Sörensen H, 11,8 sek. 4. Gunnlaugur JÓnasson M.11,9 sek. 4oo metra hlaups 1. Haukur Clausen M. 52,1 sek. 2. Reynir Sigurðsson S. 55,1 sek. 3. Fall Halldórsson H. 53,2 sek, Fleiri kepptu ekki. l^oo metra hlaup; Ingi í’ors toinsson .ólafur Arnarsön Valgarð Runólfsson Fleiri kepptu ekki. Hástökk. Örn Clausen Sigurður Friðfinnson pórir Bergsson Guðm. Garðarsson M. 3:38,o mín. M. 5soo,8 mín. M. 5sol,l mín. M.1,71 m. S.1,66 m. M.1,66 m, V.1,55 m. Langstökk; Örn Clausen Stefán Sörensen Haukur Clausen Sig. Friðfinnsson M.6,71 m, H. 6,23 m. M. 6,16 m. S, 5,87 m. Kuluvarp. Sverrir ólafsson Sigurður júlíusson Einar í>. Guðjohnsen hórður B. Sigurðsson V. 12,o3 m. M. 11,89 m. H. 11,88 m. V. 11,19 m. Spjótkasti h-alldor Sigurgeirsson M,5o,lo m. Stefán Sörensen H.47,27 m. Einar Þ. Guðjohnsen H.44,8o m. Magnús Guðjónsson M.43,93 m. Kringlukast; Örn Clausen Kristinn Helgason Einar Þ. Guðjohnsen Sigurður JÚlíusson M.35,43 m. S.33,33 m. H.33,18 m0 M.31,51 m. 4 x loo metra hoðhlaup; A-sveit Menntaskólans 45,8 B-sveit Menntaskólans 47,9 Sveit Samvinnuskólans 48,3 Sveit Háskólans 48,7 sek, sek, ■ sek. sek. framhald á hls. 19«

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.