Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.03.1951, Side 19

Skólablaðið - 01.03.1951, Side 19
- 19 - 1 heimsins ásýnd hatrið ramma býr, því hefðarþráin flesta áfram knýr, en svikráð myrk og sverðsins ólmi gnýr. við sjónum blasa, hvert sem-þú munt líta, Frá harmleik þessum hugur burtu flýr. Þér heyrist óma dýrðarsöngur nýr, er blítt við vanga blmrinn andar hlýr. Hann ber þinn hug um óskaveröld hvíta. Þar V3'.nglöð spilling vikin er til hliðar, en við þér brosir heimur árs og friðar. 1 dáð er snúin draumþrrf, listaverka. Og dautt er vald hins rangláta og sterka. En gamburmosi gra;r á lágri vörðu, á gleymdu leiö-i auðvaldsins á jörðu. í\ ) \sÁ f f/ K Hrjúft og kalt er orðið allt. Bliknuð eru blómin valla. Gulnuð lauf af greinum falla. Vetur senn mun völdin taka. Veðri hrakar enn. Sólin bjarta sést nú vart. Dagsins birta dvínar óðum, dimmir ört á þessum slóðum. Allt er hljótt og ekkert hrmrist. Yfir færist nótt. Jón Böðvarsson.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.