Litli Bergþór - 10.12.1987, Page 2

Litli Bergþór - 10.12.1987, Page 2
1 LÍTLÍ BERGÞOH. '5 má/gagn Ungmennafclaq. 3iskupstungna - ÚTg- 3- tbl' 10. Biei, Ritstjóri og ábyrgóarmaóur: Útlitshönnun og teikningar: Efnisöflun og uppsetning: Myndir: Velritun: Fjölföldun: Sveinn A. Sæland. Anna Sigríóur Þorsteinsdóttir Snædal, Jón Þór Þórólfsson Arnór Karlsson Sigríóur J. Sigurfinnsdóttir Þorfinnur Þórarinsson. Gunnar Sverrisson Drífa Kristjánsdóttir Arnór Karlsson Áslaug Sveinbjörnsdóttir og fengnar aö láni. Erla Káradóttir. Fjölritunarstofan Stensill. Efnisyfirlit: Bls. 2 Jólahugvekja 3 Ritstjórnarspjal 1 4 Formannsspjal1 4 Nefndir kosnar á haustfundi 5 Frá skógræktarnefnd 5 Frá leiknefnd 6 Leikskólinn Álfaborg " 7-10 Haukadalur 10 Opió hús 10 Sveitaball " 11-12 Frá 2. bekk í Reykholti 13 Eins og mér sýnist " 14 Félagsmál " 14 Fréttir " 15-16 Og allir komu þeir aftur " 16 Fréttir 17-18 Vísnaþáttur " 19-20 Af atvinnumálum 21 Sveitastjórnarmál " 22 Fréttir " 23 Nemendamót Nemendur i 2. bekk Reykholtsskóla. sem teiknuóu myndirnar a siöum 11 — 12 Áslaug Magnúsdóttir Elva Björg Þráinsdóttir Guórún Unnarsdóttir Hekla Pálsdóttir Grímur Bjarnason Jónas Unnarsson Petra Marteinsdóttir Pétur Sigmarsson Sigurjón Njaröarson Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir Þorvaldur Skúli Pálsson Þórey Helgadóttir Þröstur Freyr Gylfason. öll 8 ára um næstu áramót. Nýr starfskraftur Eins og getiðvar um í siöasta blaöi hvarf Guóriður, útlitsteiknarinn okkar, á braut og fluttist til Hafnarfjaróar. Sumariö leió þvi í hálfgeróri örvænt- ingu hjá^ritstjórninni um framtiö þeirra mála. En öll ál styttir upp um sióir og maöur kemur i manns staó, þvi aö á haustdögum kom nýr myndlistar- kennari aö Reykholtsskóla. Vió svif- um f1jotlega á hana og var strax tekió vel í málaleitan okkar. Vió viljum þvi kynna fyrir ykkur lesendur góóir nýjan útlitshönnuð aö blaóinu, önnu Sigriði og bjóöum hana hjartanlega velkomna til starfa, og mióaó viö fengna reynslu sjáum vió fram á langt og giftudrjúgt starf.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.