Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 11

Litli Bergþór - 10.12.1987, Qupperneq 11
10 IS . 1 kringum kirkjuna er kirkjugaróur og eru þar mörg merkt leiöi. Eitt af þeim sem mesta athygli vekur aö- komumanna er leiði Arnórs Sigur- jónssonar rithöfundar og fræóimanns en hann valdi sér þarna legstaö, þó rætur hans væru norðan fjalla. Ekki veit ég hvort það var meó ná- kvæmlega sömu rökum og Bergþór i Bláfelli, en efalaust hefur hann hrifist af staönum. Enda eru ef til vill ekki margir staöir þar sem á jafn töfrandi hátt blandast saman niöur íslenskrar náttúru og aó- fluttir ómar. Þaö besta sem vió eigum frá fornu fari og þaó nýti- legasta sem vió höfum fengið aó, hvort sem þaö er i formi klukkna- hljómsins eóa annars helgihalds i kirkjunni eóa lúpinan sem græöir foldarsárin. Ég held aó dvöl i friósældinni i Haukadal styrki hvern sem hennar nýtur i trú á landið og aó valdir þættir aófluttrar menningar geta gert lif okkar betra og innihalds- rikara. Megi ykkur vel farnast vió árnió og klukknahljóm bæöi hér i kvöld og á komandi tió. 26.nóv. 3. des. 10. des. 17. des. 7.jan. 14.jan. 21.jan. 28.jan. 4. feb. 11. feb. 18. feb. 25.feb. 3.mar. 10.mar. 17.mar. 24.mar. 7.apr. 17.apr. 28.apr. l UJS.FShk. Opiá Ivj$- 5vetiaball Margrét Sverrisdóttir Hrosshaga Arnór Karlsson Arnarholti Stigur Sæland Stóra-Fljóti Magnús Kristinsson Austurh1iö Hörður Gunnarsson Akri Bragi Þorsteinsson Vatnsleysu Drifa Kristjánsdóttir Torfastöðum Georg Fransson Laugarási Þorfinnur Þórarinsson Spóastöóum Guórún Snorradóttir Daltúni Björn Jónsson Stöllum Ingibjörg Sverrisdóttir Akri Gunnar Guðjónsson T jörn Ragnheiður Jónasdóttir Reykholti Agnar Jóhannsson Fel li Guómundur Siguróarson Vatnsleysu Gylfi Haraldsson Laugarási Sveinn Sæland Espiflöt Jens Pétur Jóhannsson Laugarási Þió sem mættuó á hjónaballió i Aratungu nú á dögunum. Hvernig fannst ykkur? Fannst ykkur þaó ekki bara nokkuó gott? Þaö fannst mér aö minnsta kosti og ég veit aó svo er um fleiri. Mér finnst aö svona böll eigi aó halda reglulega og einmitt meó þessu sniði, þaö er aó segja, meö vinveitingum. Þaó er enginn vafi aó þaö gefur samkomunni meira gildi. Ekki svo aó skilja aó ég sé aó reka áróóur fyrir brennivininu, en meó hefðbundna sniöinu kemur hver meö sitt vin og drykkja veróur miklu meiri. Svo ekki sé nú minnst á hvaö þetta er miklu menningarlegra. Reyndar var ég nú ekki sáttur vió aö barnum skyldi troðið i sjoppu- holuna, þaö var óþarfi. Sjoppan þarf heldur ekki aö vera opin á svona böllum. Ég er nokkuó viss um aó margir vilja fá meira af gömlu dönsunum svona saman við og ætti ekki aó vera mikill vandi aó kippa þvi i lag7þannig aó öllum liki. Þá kæmu örugglega fleiri af þeim eldri. Og þegar ég minnist á aldur þá dettur mér i hug aö aldurstakmark er al- gjört skilyrði á svona böll og aö þvi sé fylgt fast eftir. NÚ, nú, ekki spillir svo fyrir aó hagnaöur af þessu ákveöna balli var þó nokkur fyrir húsiö, engar skemmdir unnar, sem viröist vera fátitt á böllum i Aratungu. Semsagt fyrir- myndarsamkoma i alla staói, þess vegna hrópa ég "HÚrra fyrir húsnefnd og meira fjör". Jón f>° r

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.