Litli Bergþór - 01.04.1989, Side 14

Litli Bergþór - 01.04.1989, Side 14
Gott gengi frjálsíþróttafólks undanfariö. Unglingamót H.S.K. 15-18 ára var haldið að Laugarvatni laugardaginn 28. janúar. Umf. Bisk. sendi á mótið 4 keppendur sem öttu kappi við keppendur frá 15 öðrum félögum. Árangur þeirra verður að teljast mjög góður, því félagið lenti í 4.-5. sæti í samanlagðri stigatölu.' Árangur okkar keppenda varð eftirfarandi: Eiríkur Sæland nr. 1 í þríst. án atr. 8,16 m. nr. 3 í langst. án atr. 2,71 m. Tómas G. Gunnarsson nr. 3 í kúluvarpi 9,75 m nr. 10 í langst. 1,50 m. Garðar Þorfinnsson nr. 3 í kúluvarpi 9,75 m. nr. 5 íhást. 1,50 m. nr. 7 í langst. án atr. 2,52 m. Skarphéðinn Pétursson nr. 5 í kúluvarpi 8,56 m. nr. 8 í langst an atr. 2,44 m. Nokkrir mishressir. Aldursflokkamót H.S.K. 14 ára og yngri var síðan haldið á Laugarvatni laugardagnn 18 febrúar. Þangað sendi Umf. Bisk 16 keppendur í hóp 239 keppenda frá 17 félögum. Þau stóðu sig frábærlega vel og lentu í 3. sæti með 41 stig. Sigurliðið Selfoss hlaut 48,6 stig og Laugdælir47 stig. Þeir sem hlutu stig af okkar keppendum voru eftirfarandi: 13-14 ára: Róbert Jensson nr. 1 í hástökki 1,70 m. (H.S.K. met) nr. 1 í þrístökki án atr. 7,55 m nr. 1 í langst. án atr. 2,53 m. Björg Ólafsdóttir Benedikt Ólafsson Jóhann H. Bjömssonnr. H-12 ára; Stígur Sæland Kristján Traustason 10 ára og vngri: Jónas Unnarsson nr. 2 í hástökki 1,35 m. nr. 3 í þríst. án atr. 6,93 m. nr. 5 í langst. án atr. 2,32 m. nr. 3 í hástökki 1,45 m. nr.2 í langst. án atr. 2,53 m. nr. 6-7 í hástökki 1,20 m. nr. 6-7 í hástökki 1,20 m. nr. 5 í langst. án atr. 1,91 m. Eins og áður kom fram var fjöldi keppenda ffá okkur 16, sem öll stóðu sig vel, þó ekki næðu þau stigum. Þau áttu öll þátt í þeirri góðu stemningu sem ríkti í okkar hópi. Síðast en ekki síst ber að geta þjálfarans Ólafs Óskarssonar frá Selfossi sem hefur náð ótrúlegum árangri með krakkana á þeim stutta tíma sem hann hefur starfað. íslandsmót 13 -14 ára: Róbert E. Jensson nr. 1 í langstökki 5,29 m. nr. 2 í hástökki 1,65 m. nr. 2 í langst. án atr. 2,54 m. nr. 3 í 50 m hlaupi 6,7 sek. Jóhann H. Bjömsson nr. 3 í langst. án atr. 2,53 m. Björg Ólafsdóttir nr. 3-4 í hástökki 1,45 m. Þessi voru valin ásamt 29 öðrum unglingum af H.S.K. svæðinu til keppni fyrir þess hönd. Árangur varð mjög góður, 4 íslands- meistarar, 7 silfurverðlaun og 8 bronsverðlaun. S.A. Róbert og Jóhann Haukur. Litli Bergþór 14

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.