Litli Bergþór - 01.04.1989, Síða 17

Litli Bergþór - 01.04.1989, Síða 17
Fundur um iðnskóga Að kvöldi 13. mars 1989 var að frumkvæði Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá haldinn fundur í Aratungu um möguleika á ræktun asparskóga til framleiðslu viðar til iðnaðamota. Frummælendur vom Jón Gunnar Ottósson, forstöðumaður Rann- sóknarstöðvarinnar, Þorbergur Bjami Jónsson, skógfræðingur, og Þorsteinn Hannesson, starfsmaður Járnblendiverksmiðjunnar á Gmndartanga. Reifuðu þeir þá hugmynd að rækta ösp og nytja hana til iðnaðar. Er það í stómm dráttum hugsað þannig að settir verða niður græðlingar í votlendi í skipulegar raðir. Eftirum lOárer önnur hver röð felld og viðurinn kurlaður niður og notaður við framleiðslu járnblendis. Að nokkmm ámm liðnum er aftur grisjað og afurðir nýttar á sama hátt. Eftirstendurþáumfjórðungur af því sem upphaflega var sett niður og er gert ráð fyrir því að þegar þau tré em um 40 ára megi nota þau í borðvið. Talið er að .mögulegt sé að Jámblendiverksmiðjan á Gmndar- tanga geti nýttafurðirsemáþennan hátt koma af um 5000 hektumm. Talið er álitlegt að gera þetta hér f uppsveitum Ámessýslu. Líklegter að græðlingamir yrðu ræktaðir hjá garðyrkjubændum, en bændur sem búa á landmiklum jörðum, setji þá svo niður í dálítið ræst votlendi og rækti til nytja. Mæltermeð að þetta sé allt á sama svæði svo auðveldara sé að samnýta tæki og fleira. Stærð þessa lands sem hér er verið að tala um gæti svarað til lands um 15 meðalstórra jarða. Stofnkostnaður er áætlaður 40-50 þúsund krónur á hektara. Þegar er hafin tilraunaræktun á græðlingum í þessu skyni að Hvammi í Hrunamannahreppi og vom nokkrir sýndir á fundinum. Á fundinum var Álfhildur Ólafsdóttir, aðstoðarmaður land- búnaðarráðherra. Kvaðhúnmikinn áhuga á því í landbúnaðarráðu- neytinu að styrkja þetta. Ekki erþó ljóst hvemig að því verður staðið. Fundarmenn vom um 60 og sýndu þeir þessu máli mikinn áhuga. A.K. Veitingastaðurinn við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Selfossi. Býður ykkur velkomin. Við bjóðum upp á margar tegundir af Pizzaréttum, smáréttum og sérréttum. Heimsendingarþjónusta. Tilvalinn staður fyrir lítil fyrirtæki, saumaklúbba og fleiri. Pantið tímanlega í síma 98-22899. Góð þjónusta í rómuðu húsi Litli Bergþór 17

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.