Litli Bergþór - 01.12.1989, Page 22

Litli Bergþór - 01.12.1989, Page 22
Frá sundnefnd. I sumar hafa verið sundæfingar tvisvar íviku eins ogundanfarin ár. Þjálfarinn, Stefanía Markúsdóttir, kom frá Selfossi og var mæting yfirleitt góð. Helgina28.-30.júlívarsvofarið til VestmannaeyjameðHerjólfi. Voru mættir 21 á bryggjunni með 4 bíla. Komið var til Eyja um kl. 1 eftir miðnætti. Farið var í sprang, bátasiglingu, fiskasafnið og eyjan skoðuð í krók og kring og ekki má gleyma sundlauginni.. Innanfélagsmót var haldið. Og svo er rúsínan í pylsu- endanum: Þriggjafélagamótið þar sem við unnum til eignar bikarinn með glæsibrag. Heildarúrslit urðu þessi: Bisk.: 153 stig, Hrun.: 98,5 stig, Skeið.: 82,5 stig. Önnur úrslit birtast síðar. Perla Smáradóttir. Engir reikningar hér! Hverjir eiga að sjá um þetta? LAUGARTORG Laugarási - sími 68966. Við óskum öllum lesendum Litla - Bergþórs gleðilegra jóla. Verslunin hefur tekið við umboði happdrætti SIBS Litli - Bergþór 22

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.