Litli Bergþór - 01.04.1990, Blaðsíða 13

Litli Bergþór - 01.04.1990, Blaðsíða 13
íþróttir íslandsmeistaramót unglinga í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið íReykjavík 18. mars 1990. Fjórir keppendur fóru frá Umf. Bisk. Það voru Björg Ólafsdóttir, semkepptiíflokkimeyja 15-16áraogþeirRóbertJensson, Tómas G. Gunnarsson og Garðar Þorfinnsson, sem kepptu í flokki sveina 15-16 ára. Öll náðu þau mjög góðum árangri þó hæst beri þar að Róbert varð íslandsmeistari í hástökki, stökk 1,80 m, er hann þó aðeinstæplegal5ára. íslandsmetiðerl,95. Garðarvarðþarfjórði, stökk 1,70 m og næstur varð Tómas, stökk 1,65 m. Til hamingju krakkar! Önnur úrslit urðu þessi: Hástökk án atrennu: 6. Garðar 1,30 m. Langstökk: 4. Róbert 5,84 m. 6. Garðar 5,60 m. Langstökk án atrennu: 8. Róbert 2,65 m og komst hann í úrslit en Garðar stökk 2,63 m og dugði það ekki til úrslita. Þrístökk: Garðar 11,41 m. Þristökk án atr. 3. Garðar stökk 8,50 m. 4. Róbert 8,39 m. 50 m grindahlaup: 2. Róbert 8,4 sek. í 50 m hlaupi hljóp Róbert á 6,4 sek. í milliriðli og var Islandsmeistarinn Róbert. næstur því að komast í undanúrslit, en tíminn er góður, ísl.metið er 5,9 sek. í meyjaflokki varð Björg í 9. sæti í hástökki með 1,30 m og einnig í þrístökki án atrennu, stökk 6,82 m. í 50 m hlaupi komst hún í milliriðil og hljóp á 7,3 sek. Góður tfmi það.________ inqngrgn yerncla varrpann Eyravegi 43 - 800 Selfossj 'Box 83 - Sími ?8-2270g s S / tllii Litli - Bergþór 13

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.