Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 21
169 - Ernir Snorrason : Stuttur einþáttungur Hlutverk : Jonatan : Fesýslumaður. Sjálfsánægður, velklæddur, feitlaginn á sjötugsaldri. Petur : Sópari . Var áður sjómaður. Hann er skarpleitur og greindarlegur á svip- inn. Dálítið lotinn í herðum. í svip hans má greina nokkurra uppgjöf. Á sjötugsaldri. Kristján : Sonur Péturs. Grannvaxinn, þróttmikill, ungur maður á tvitugsaldri. Hann er líkur föður síhum, nema töluverðrar hörku gætir í svip hans. Hann er þungbúinn á svipinn alla jafna. Tilhögun einþáttungsins. Ef leikþáttur þessi skyldi einhvern tíman verða færður upp, er mælt með þvi, að segulbönd verði notuð til að skila hugsunum leikenda með röddum þeirra sjálfra. Og væru segulböndin staðsett nokkurn veginn, þar sem persónurnar héldu sig. Nú er staða leikenda á sviðinu 1 sjálfu sér mjög einföld og á valdi leikstjóra, þannig er og varið með hugsanir leikenda. En benda má á, að þar sem hugsunin er slitrótt, væri æskilegt að segja hana fram fremur hægt með einhverju millibili, annars hratt. Mesta vandamálið við uppsetningu Jjáttarins er hraðinn. En möguleikarnir eru marg- ir, svo að enginn ákveðinn leiðarvisir verður gefinn. Bent skal samt á, að fyllsta samræmis verður að gæta allan leikinn út. Hugsanlegt væri að láta leikendur segja fram hugsanir sínar án segulbanda, en það yrði mjög vandasamt og ekki mælt með þvi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.