Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 58

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 58
- 206 - 4. marz Bókmenntakynning á fþökulofti : Oscar Wilde. Jón SigurÖsson flutti erindi um skáldiÖ. SigurÖur Pálsson og Þorlákur H. Helgason lásu úr verkum skáldsins, 6. marz Pfanótónleikar á Sal: Jónas Ingimundarson lék verk eftir Bach, Schubert og Liszt. 6. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíói. Federico Fellini : Slæpingjar. 7. og 8. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Tjarnarbæ. Victor Sjöström : Stormurinn. 15. marz Bókmenntakynning á Tþökulofti : IndriÖi G. Þor- steinsson. Erindi um skáldiö : Njöröur P. NjarÖ- vík, kennari. LesiÖ úr ritum skáldsins : GuÖrún Ásmundsdóttir. SkáldiÖ sjálft spjallaöi um skáld- söguformiö o. fl. 18. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbiói. Carl Dreyer : OröiÖ. 20. marz Skólaskáldavaka : Nokkur skólaskáld lásu upp. Orslit f smásagnakeppni : 2. verölaun ólafur Torfa- son: ( Seint og um sföir, smásaga ); 3. verölaun Ernir Snorrason : Betl ( einþáttungur ) og Ingvar Birgir Friöleifsson : Á leiö í líkhúsiö ( smásaga ). 21. marz Myndlistarsýnmg nemenda opnuö. Kaffidtykkja. Verölaunaafhending fyrir myndir. 1. verölaun Margrét Reykdal og Trausti Valsson. 22. marz Leiklistarkynning : Strindberg. Sveinn Einarsson leikhússtjóri flutti erindi um skáldiö. ValgerÖur Dan, Borgar GarÖarsson, Kristfn Anna Þórarinsdótt- ir og Arnar Jónsson fluttu atriöi úr "Páskum" og "Draumleik". 24. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Mai Zetterling : StríÓsleikur. Reynir Oddsson : Fjarst f eilíföar útsæ. Andrzei Muuk : Farþeginn. 27. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Jiri Weiss : Rómeó og Júlfa og nóttin. 27. marz Nemendatónleikar á Sal. Flytjendur : GuÖmundur Viggósson, GuÖný GuÖmundsdóttir, Gunnar Valtýs- son, Lára Rafnsdóttir, Páll Einarsson, Sigrföur Einarsdóttir, Viggó Try^gvason. Kór Listafélagsins ( stjornandi dr. Hallgrfmur Helgas.) Sama dagskrá flutt f Menntaskólanum á Laugarvatni 2. apríl. 31. marz Kynning á frönskum ljóöum. Jón óskar flutti erindi, upp lásu Jón örn Marinósson, Katrfn Fjeldsted og SigurÖur Pálsson. 9. apríl Sýning kvikmyndaklúbbs f Tjarnarbæ. Charles Chaplin : Klukkan eitt eftir miÖnætti. James Broughton : Tommi tunglsjúki hinn tryllti elskhugi. Joris Ivens : Brúin. Michelangelo Antonioni : Götusóparar f Róm. Alain Resnois : Nótt og þoka. 17. aprfl Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Þorgeir Þorgeirsson : Grænlandsflug. Alexander Dovsénko : JörÖ. 23. og 26. apríl Sýning kvikmyndaklúbbs f Gamla bfói. Humphrey Jennings : Herhvöt. Humphrey Jennings : Hlýöiö á Bretland. Robert Flaherty : Saga frá Louisiana. Um 11. júnf Málverkasýning : Sverrir Haraldsson listmálari. f haust Sýning kvikmyndaklúbbs. Carl Dreyer : Þjáningar og dauöi Jóhönnu af örk. Auk þess störfuöu aö jafnaöi vikulega í vetur : Lesflokkur Baldvins Halldórssonar leikstjóra, teikninámskeiö Sverris Haraldssonar listmálara o( kór Listafélagsins undir stjórn dr. Hallgrfms Helgasonar. Söng kórinn m. a. á JólagleÖi. Nokkrum skáldsveinum var boöiö' til kaffidrykkju f desember, febrúar og apríl. Ég þakka samstarfsmönnum mfnum samveruna og alla þolinmæöi, ekki sfzt hægri hönd minni f flestum málum, Ágústi GuÖmundssyni gjaldkera. Stefáni Erni Stefánssyni óska ég heilla og vona aö hann hafi numiö lærdóma af glappaskotum mfnum °g leggi t. d. niöur snittuveizlur. Seinustu liöir á skránni hér aö ofan, heyra til hans embættistföar. Þorsteinn Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.