Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 57

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 57
17.október 1965 Kjarvalskvöld: Sýning á 47 sjávarmyndum Kjarvals ásamt dagskrá opnunarkvöldiS. ólöf Magnúsdóttir las kafla úr "Enn grjót". Jóhannes Kjarval mælti: "Frjálst er f fjallasal/ fagurt t skógadal/heilnæmt er heiðloftiS tæra. " Leikur Kjarvals : "Einn þáttur" fluttur. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leiktjöld: Trausti Valsson. Þátttakendur : ÞÓrhallur SigurSsson, Sverrir Har- aldsson listmálari, Sverrir Hólmarsson kennari, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Helgi Þorláksson stúd- ent, Jóhannes Björnsson, Þórarinn Eldjárn, Þor- steinn Helgason o. fl. Kjarvalssýningin opin til 24. október. 23. október Fyrsta sýning kvikmyndaklúbbs - f Gamla bíói. Luis Bunuel : BrauSlaust land. " " Robíhson Krúsó. 9. nóvember LjóSakvöld á fþökulofti : Þýdd ljóS og erindi um þrjú ljóSskáld. SigurSur A. Magnússon ( Seferis ), Geir Kristjánsson (Majakovski ), Baldur Óskarsson ( Garcia Lorca ). 12. nóvember Brezkar heimildakvikmyndir á Sal. Basil Wright: Yfir hæS og dal/Söngurinn um Ceylon. Herbert G. Pouting : Níútíú gráSur suSur. 18. nóvember Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíói. Erwin Leiser : ÁriS 1924. Friedrich Wilhelm Murnau : Seinastur manna. 28. nóvember Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Sergei Eisenstein : BeitiskipiS Potemkín. 1. desember Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíoi. Sergei Eisenstein : fvan grimmi, 1. og 2. hluti. 10. og 17. desember Sýning kvikmyndaklúbbs f Háskólabtói. Victor Sjöström : Fjalla Eyvindur. ( Steingrímur J. Þorsteinsson flutti erindi um Fjalla- Eyvind. ) 28. desember Sýning kvikmyndaklúbbs f Kvikmyndasal Austurb.skóla Louis Lumiére: GarCyrkjumaCurinn, sem vökvaöi sjálfan sig - og 33 aörar . Henri Chomette : Hrein kvikmyndalist f fimm mín. René Clair : Milliþáttur. Jean Renoir: Dagbók herbergisþernu. 29. desember Sýning kvikmyndaklúbbs í Laugarásbíoi. Maya Deren : HugleiÖing um ofbelgi. Akíra Kúrosava : Rashomon. 3. janúar 1966 Aukasýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Akira Kúrosava : Rashomon. 9. janúar Leiklistarkynning á Sal: Flutt leikritiö "Straumrof" eftir Halldór Laxness. Leikstjóri : Baldvin Hall- dórsson. Þátttakendur : Vigdis Finnbogadóttir kenn- ari, Ólöf Eldjárn, Böövar Guömundsson kennari, Ágúst GuÖmundsson, Jón SigurÖsson, Trausti Vals- son, Ingibjörg Ingimarsdóttir, Þorsteinn Helgason. Höfundur flutti formála. 15. janúar Aukasýning kvikmyndaklúbbs í Laugarásbíói. Ernö Metzner : Árás. Georg Wilhelm Pabst : Askja Pandóru. 16. janúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíói. Ernö Hetzner : Árás. Georg Wilhelm Pabst : Askja Pandóru. 31. janúar Syning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Grfgorf Kosintsev : Hamlet. 7. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Wolfgang Staudte : Undirgefni. 10. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Gamla bfói. Carl Dreyer : Þau náöu ferjunni. Carl Dreyer : Blóösugan. 17. febrúar Myndlistarsýning f nýbyggingu skólans : 65 myndir eftir Snorra Arinbjarnar. Sýningin opin til 27. febr, 19. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói, Carl Dreyer : Gertrud. 20. febrúar FiÖlutónleikar á Sal: Björn Ólafsson og Arni Kristjánsson. 20. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Carl Dreyer : Dagur reiöi. 2L febrúar Aukasýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Carl Dreyer : Gertrud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.