Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 29

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 29
177 - á einu atkvæði fyrir Éns Þórissyni. Er talið að atkvseði viðtakandi ritstjóra hafi valdið þessum mun, þar eð hann mun hafa óttazt, að efnt yrði til rit- nefndarutilegu 1 stað ritnefndargléði á vetri komanda. Maður þessi kvað nu hafa 1 hyggju að bjóða sig fram til send- ilsstarfs við slysavarnarblaðið. Hinir fyrstu verða siðastir etc. Sagt er, að oft ráði það úrslitum í kosningum, hver mestu lofi, en litlu skipti hverjar efndirnar verða. Ekki er þessi regla þó einhlít, eins og sást 1 síðustu kosningum. Kom þar jón Magnússon og hótaði ( lofaði ), að yrði hann inspector myndi M. R. fá að annast útvarpsdagskrá nokk- ur kvöld á vetri. Ekki virðist þó nem- endum hafa litizt vel á hugmyndina, enda myndi inspector væntanlega hafa haft umsjón kvöldsins á hendi . Og féllu bæði Jón og loforðið með. Einn var þó sa maður, sem engu lofaði og ræddi yfirleitt skólamál 1 torráðum gátum, eins og vófrettin 1 Delfi er sögð hafa komið boðum sínum til skila. Var það einn hinna mýmörgu frambjóðenda 3. bekkjar, Jens Þórisson. Vann þó Jens glæsilegan sigur yfir næsta manni hraustbyggðum og frfskum skátadreng. Væri þetta athugandi fyrir frambjóð- endur í næstu kosningum. Engin loforð og engin félagsmálaræða, og þér munuð inn fljóta. Og verður ekki Jón M. orðinn kjör- gengur í næstu Alþingiskosningum? "Við viljum teppi. . . . ! " Á margnefndum framboðsfundi á dög- unum fengu nemendur nasasjón af sefj- unaraðferðum Hitlers heitins við ræðu- höld. Ungur maður, svartur á brún og brá, sté í ræðustól og ræddi froðufell- andi félagsmálin frá sjónarhorni væntan- legs formanns Félagsheimilisnefndar. Einkenndist framkoma piltsins af dýrs- legum öskrum ( hvaptur ræöumanns er mjög vel úr garði gerður með tilliti til stórræða af þvá tagi ), höggum í ræðu- stól skólans, sem mun minnast atburðar þessa til Ragnaraka og stuttum hnitmið- uðum setningum, sem hann endurtók gjarnan tíú sinnum hverja. Viðstaddir gerðu róm góðan að máli mannsins, sem vonlegt er, þar eð hann kenndi fólki mjög handhæga og óbrigðula aðferð til að næla sér í góðgerðir í iTþöku á kostn- að Félagsheimilisnefndar. Fundarstjóri gagnrýndi atferli og málsmeðferð mannsins, enda hafði sá ekki hlýtt á erindi forsetans um ræðu- mennsku, sem hann hélt fyrir nokkra alþingismenn og fleiri í Kópavogi skömmu áður. On Her Majestyú Secret Service Til forna táðkaðist oft, að ungir menn og efniiegir, krefðu föður sinn farareyris og sigldu á vit erlendra þjóða. Herjuðu þeir þar sáðan, rændu bupeningi og konum, og komu svo heim, er þeir höfðu getið sér góðan orðstir. Nú þekkist þetta ekki lengur, nema í þvf formi, að menn leggi land uhdir fót og í vopna stað beri þeir meðfædda glæsi- mennsku ( sbr. BjarmalandsfCr Harðar Erlingssonar s. 1. sumar ). Mun einn ungur efnissveinn sigla til Englands að vori. Er það fyrrv. inspector Hallgrímur Snorrason, sem mun að sögn fróðra manna hafa fengið kvikmyndatilboð frá Rank og mun ætla að leika í nokkrum myndum hjá þeim í sumar. Mun þá eiga að gera mynd um Moise Tshombe í æsku og er Hallgrími ætlað að leika Tshombe. Þykir Hallgrímur þar valinn maður á rétt- um stað. Þar næst á Hallgrímur að leika í nokkrum James Bond myndum, en sem kunnugt er, er Hallgrímur einn mesti á- hugamaður landsins um viðgang James Bond og viðureign hans við ljótu kallana í austri. Verst er þó, að þegar hefur verið skipað í hlutverk kappans sjálfs, svo að Hallgrímur mun :i fyrstunni méstmegn- is eiga að leika útsendara GMER3H. En stendur ekki einhvers staðar, mjór er mikils visir, kannski lendir Hallgrímur þá í einhverju kynbombu- hlutverkinu áður en lýkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.