Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 52

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 52
200 - anum, bæði hvað snertir framsögn og látbragð. Ingadfs missti aldrei tökin og mér er tjáð, að hún hafi hert þau að mun á síðari sýningum. Þökk sé henni. Katrín Fjeldsted stóð sig með prýði. Svo rammt kvað að túlkun hennar á fröken F'rism, að með- fæddur étti við kennslukonur vaknaði 1 mér eftir langan svefn. Jomfrúar- ástleitni fröken Prisms fékk mig einnig til að roðna upp \ hársrætur, sem er meira en unnt er ao segja um doktor theol. Chasuble, sem virtist í upphafi ekki gefa viðleitni Prisms neinn gaum. Að öðru leyti gekk Jéni Erni Marinóssyni vel þetta kvöld og sýndi einna mest öryggi leikenda. Pétur Gunnarsson og Gísli Bene- diktsson höfðu báðir geðþekka fram- komu. Áðurnefnt samtals Lanes og húsbónda hans í fyrsta þætti innti Pétur síha parta vel og skilmerkilega af hendi, enda margreyndur að góðum leik. Merriman getur sofið rólegur hvað Gúsla viðkemur. fyri] Sviðið var afar vel gert, enda höfundur þess,-Björn Björnsson, listamaður hinn bezti. Útisenan var hinum nokkuð síðri, en innisenurnar stóðu verkum fag- lærðra srzt að baki. Menntaskólanemar minnast Björns með þakklæti fyrir hans ómetandi störf undanfarin ár. Leikstjórn hefi ég ekki vit á sem slikri, enda alltaf hættuspil fyrir ungmenni að gagnrýna fagmenn. Leikskrá var dágóð, enda efnismikil eins og ritstjóri hennar. Svo þakka ég leiknefnd bráðskemmtilega sýningu og ef einhver er ósammála þvú, sem sagt hefur verið, vil ég hugga hann með einkunnarorðum Herranætur : "Cucullus non facit monacum". April 1966 jóhannes Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.