Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1966, Page 57

Skólablaðið - 01.04.1966, Page 57
17.október 1965 Kjarvalskvöld: Sýning á 47 sjávarmyndum Kjarvals ásamt dagskrá opnunarkvöldiS. ólöf Magnúsdóttir las kafla úr "Enn grjót". Jóhannes Kjarval mælti: "Frjálst er f fjallasal/ fagurt t skógadal/heilnæmt er heiðloftiS tæra. " Leikur Kjarvals : "Einn þáttur" fluttur. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leiktjöld: Trausti Valsson. Þátttakendur : ÞÓrhallur SigurSsson, Sverrir Har- aldsson listmálari, Sverrir Hólmarsson kennari, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Helgi Þorláksson stúd- ent, Jóhannes Björnsson, Þórarinn Eldjárn, Þor- steinn Helgason o. fl. Kjarvalssýningin opin til 24. október. 23. október Fyrsta sýning kvikmyndaklúbbs - f Gamla bíói. Luis Bunuel : BrauSlaust land. " " Robíhson Krúsó. 9. nóvember LjóSakvöld á fþökulofti : Þýdd ljóS og erindi um þrjú ljóSskáld. SigurSur A. Magnússon ( Seferis ), Geir Kristjánsson (Majakovski ), Baldur Óskarsson ( Garcia Lorca ). 12. nóvember Brezkar heimildakvikmyndir á Sal. Basil Wright: Yfir hæS og dal/Söngurinn um Ceylon. Herbert G. Pouting : Níútíú gráSur suSur. 18. nóvember Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíói. Erwin Leiser : ÁriS 1924. Friedrich Wilhelm Murnau : Seinastur manna. 28. nóvember Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Sergei Eisenstein : BeitiskipiS Potemkín. 1. desember Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíoi. Sergei Eisenstein : fvan grimmi, 1. og 2. hluti. 10. og 17. desember Sýning kvikmyndaklúbbs f Háskólabtói. Victor Sjöström : Fjalla Eyvindur. ( Steingrímur J. Þorsteinsson flutti erindi um Fjalla- Eyvind. ) 28. desember Sýning kvikmyndaklúbbs f Kvikmyndasal Austurb.skóla Louis Lumiére: GarCyrkjumaCurinn, sem vökvaöi sjálfan sig - og 33 aörar . Henri Chomette : Hrein kvikmyndalist f fimm mín. René Clair : Milliþáttur. Jean Renoir: Dagbók herbergisþernu. 29. desember Sýning kvikmyndaklúbbs í Laugarásbíoi. Maya Deren : HugleiÖing um ofbelgi. Akíra Kúrosava : Rashomon. 3. janúar 1966 Aukasýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Akira Kúrosava : Rashomon. 9. janúar Leiklistarkynning á Sal: Flutt leikritiö "Straumrof" eftir Halldór Laxness. Leikstjóri : Baldvin Hall- dórsson. Þátttakendur : Vigdis Finnbogadóttir kenn- ari, Ólöf Eldjárn, Böövar Guömundsson kennari, Ágúst GuÖmundsson, Jón SigurÖsson, Trausti Vals- son, Ingibjörg Ingimarsdóttir, Þorsteinn Helgason. Höfundur flutti formála. 15. janúar Aukasýning kvikmyndaklúbbs í Laugarásbíói. Ernö Metzner : Árás. Georg Wilhelm Pabst : Askja Pandóru. 16. janúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíói. Ernö Hetzner : Árás. Georg Wilhelm Pabst : Askja Pandóru. 31. janúar Syning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Grfgorf Kosintsev : Hamlet. 7. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Wolfgang Staudte : Undirgefni. 10. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Gamla bfói. Carl Dreyer : Þau náöu ferjunni. Carl Dreyer : Blóösugan. 17. febrúar Myndlistarsýning f nýbyggingu skólans : 65 myndir eftir Snorra Arinbjarnar. Sýningin opin til 27. febr, 19. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói, Carl Dreyer : Gertrud. 20. febrúar FiÖlutónleikar á Sal: Björn Ólafsson og Arni Kristjánsson. 20. febrúar Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Carl Dreyer : Dagur reiöi. 2L febrúar Aukasýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Carl Dreyer : Gertrud.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.