Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1966, Qupperneq 58

Skólablaðið - 01.04.1966, Qupperneq 58
- 206 - 4. marz Bókmenntakynning á fþökulofti : Oscar Wilde. Jón SigurÖsson flutti erindi um skáldiÖ. SigurÖur Pálsson og Þorlákur H. Helgason lásu úr verkum skáldsins, 6. marz Pfanótónleikar á Sal: Jónas Ingimundarson lék verk eftir Bach, Schubert og Liszt. 6. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbíói. Federico Fellini : Slæpingjar. 7. og 8. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Tjarnarbæ. Victor Sjöström : Stormurinn. 15. marz Bókmenntakynning á Tþökulofti : IndriÖi G. Þor- steinsson. Erindi um skáldiö : Njöröur P. NjarÖ- vík, kennari. LesiÖ úr ritum skáldsins : GuÖrún Ásmundsdóttir. SkáldiÖ sjálft spjallaöi um skáld- söguformiö o. fl. 18. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbiói. Carl Dreyer : OröiÖ. 20. marz Skólaskáldavaka : Nokkur skólaskáld lásu upp. Orslit f smásagnakeppni : 2. verölaun ólafur Torfa- son: ( Seint og um sföir, smásaga ); 3. verölaun Ernir Snorrason : Betl ( einþáttungur ) og Ingvar Birgir Friöleifsson : Á leiö í líkhúsiö ( smásaga ). 21. marz Myndlistarsýnmg nemenda opnuö. Kaffidtykkja. Verölaunaafhending fyrir myndir. 1. verölaun Margrét Reykdal og Trausti Valsson. 22. marz Leiklistarkynning : Strindberg. Sveinn Einarsson leikhússtjóri flutti erindi um skáldiö. ValgerÖur Dan, Borgar GarÖarsson, Kristfn Anna Þórarinsdótt- ir og Arnar Jónsson fluttu atriöi úr "Páskum" og "Draumleik". 24. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Mai Zetterling : StríÓsleikur. Reynir Oddsson : Fjarst f eilíföar útsæ. Andrzei Muuk : Farþeginn. 27. marz Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Jiri Weiss : Rómeó og Júlfa og nóttin. 27. marz Nemendatónleikar á Sal. Flytjendur : GuÖmundur Viggósson, GuÖný GuÖmundsdóttir, Gunnar Valtýs- son, Lára Rafnsdóttir, Páll Einarsson, Sigrföur Einarsdóttir, Viggó Try^gvason. Kór Listafélagsins ( stjornandi dr. Hallgrfmur Helgas.) Sama dagskrá flutt f Menntaskólanum á Laugarvatni 2. apríl. 31. marz Kynning á frönskum ljóöum. Jón óskar flutti erindi, upp lásu Jón örn Marinósson, Katrfn Fjeldsted og SigurÖur Pálsson. 9. apríl Sýning kvikmyndaklúbbs f Tjarnarbæ. Charles Chaplin : Klukkan eitt eftir miÖnætti. James Broughton : Tommi tunglsjúki hinn tryllti elskhugi. Joris Ivens : Brúin. Michelangelo Antonioni : Götusóparar f Róm. Alain Resnois : Nótt og þoka. 17. aprfl Sýning kvikmyndaklúbbs f Laugarásbfói. Þorgeir Þorgeirsson : Grænlandsflug. Alexander Dovsénko : JörÖ. 23. og 26. apríl Sýning kvikmyndaklúbbs f Gamla bfói. Humphrey Jennings : Herhvöt. Humphrey Jennings : Hlýöiö á Bretland. Robert Flaherty : Saga frá Louisiana. Um 11. júnf Málverkasýning : Sverrir Haraldsson listmálari. f haust Sýning kvikmyndaklúbbs. Carl Dreyer : Þjáningar og dauöi Jóhönnu af örk. Auk þess störfuöu aö jafnaöi vikulega í vetur : Lesflokkur Baldvins Halldórssonar leikstjóra, teikninámskeiö Sverris Haraldssonar listmálara o( kór Listafélagsins undir stjórn dr. Hallgrfms Helgasonar. Söng kórinn m. a. á JólagleÖi. Nokkrum skáldsveinum var boöiö' til kaffidrykkju f desember, febrúar og apríl. Ég þakka samstarfsmönnum mfnum samveruna og alla þolinmæöi, ekki sfzt hægri hönd minni f flestum málum, Ágústi GuÖmundssyni gjaldkera. Stefáni Erni Stefánssyni óska ég heilla og vona aö hann hafi numiö lærdóma af glappaskotum mfnum °g leggi t. d. niöur snittuveizlur. Seinustu liöir á skránni hér aö ofan, heyra til hans embættistföar. Þorsteinn Helgason.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.