Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1966, Page 34

Skólablaðið - 01.04.1966, Page 34
182 - O Líf og dauði Ljosgeislar hækkandi sólar brjóta sér leiÖ að beði hins sjúka sem er aðeins gömul kona í þetta skipti. Hryglukenndur andardráttur og suð sællar flugu sællar fiskiflugu mynda undarlega hrynjandi líífs og dauða. t morgun, þegar fölblátt blóm, fyrsti vorboðinn, breiddi litla krónu sína mót heiðskirum spyrjandi himni fór krampakenndur titringur um hnýtta hönd gamallar konu sem fól anda sinn almáttugum Guði. Jurt á fjalli Jurt á fjalli, með rætur, sem ná djúpt í jörðu. Jurt á fjalli, eins og skráargat á hurð gróandans. Rætur á milli steina. Jurt á fjalli, mitt í klungrinu. Stundum vatn fyrir litla plöntu. Oftast þurrt. Og sólin gefur bros 1 afmælisgjöf. Jurt á fjalli, og barátta hins veika. Bráðum haust. Jurt á fjalli, þú ert lifið. - L 1 f . Kristinn Einarsson Pétur Gunnarsson

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.