Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 39

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 39
187 - ekkert vita um og hann er eldri en börnin og hann er hluti af timanum. En dagurinn trúði á sakleysið það gera allir sem vita ekki hvað það er og svo- leiðis er sakleysi og hann á sína sögu og hann hefur aldrei þekkt sakleysið og svo sagði hann okkur söguna um sig og nóttuna. V Fyrir mörgum þúsundum ára hóf dagurinn sögu sína var guð og var nóttin og var óg. Ég var ímynd þess bjarta og glaða en hún var dökk og fögur. og fögur eins og leyndar- aómur og fögur eins og leyndarmál og fögur eins og fegursti leyndardómur. Ég leyndi engan neinu og eg var góður og guð vissi og nóttin vissi allt um mig og ég vildi eiga mitt 1 fólagi við guð og nóttina. En nóttin var meira ein og hún var hæg og blíð og góð. En einhverju leyndi hún hún vildi eiga sitt og ég og guð áttum ekki það sem nóttin átti. Ég hljóp og sagði þegar hún sat og sagði ekkert. Hún sat og var falleg. Svo fór hún. Og lögmálinu verður ekki breytt enginn getur breytt lögmálinu . . . nema menn- irnir. Aðeins þið getið tengt okkur saman. VII Og tvö heimleiðis. lítil börn tókust fastar 1 hendur horfðu 1 augun horfðu á hafið og héldu Stolið og stælt hefir Vilmundur Gylfason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.