Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 53

Skólablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 53
- 201 - ATHUGASEMD fi'h. af bls .161. höfuðverkefni Skólafélagsins og þar með stjórnar þess, eins og fram kemur í grein P. K. ( sbr. 26. lína bls. 120, 4. tbl. Skolablaðsins 1965: "annað höfuð- verkefni" etc. ) Og ég neita þvf einnig, að lagastarfsemi sé eitt af höfuðverk- efnum Skélafélagsins. Að vísu liggur grundvöllurinn að starfi embættismanna Skólafélagsins 1 lögum þess, auk þess sem siðir og venjur móta þann grund- völl. En að lagabálkur Skólafélagsins sé þorra nemenda nokkur biblía 1 fé- lagslífi Jseirra, álít ég, eftir að hafa veitt Skolafélagi M. R. forstöðu 1 eitt ár, að sé algjörlega rangt, þó svo að bálk- urinn geti orðið ýmsum lagaglöðum ungl- ingum hæfileg og verðug skemmtun í tómstundum þeirra. Spjalli mínu um lög lýk ég svo með þvé að minna P. K. á margnefnda reglu, og skýt því jafn- framt að honum, að 1 góðri grein mega menn aldrei gera sig seka um rang- færslur, einkum ef þær eru hluti rök- stuðnings. ( Sjá 5. og 6. línu, bls. 120, 4. tbl. Skólablaðsins : "Nu ( 20. feb. '66 ) er liðið á fjórða ár siðan lögin voru gefin út" etc. Lög Skólafélagsins voru gefin út haustið 1963. Sú útgáfa neer ekki þriggja ára aldri fyrr en haustið 1966. Viðvíkjandi næsta kafla greinar P. K. vil ég aðeins benda P. K. á, að sam- kvæmt öllum venjulegum siðum, eru fundir eins og skólafundir haldnir 1 sam- ræmi við og beinlíhis vegna þeirra mál- efna, sem fyrir liggja. Þegar engin mál liggja fyrir, er enginn fundur haldinn. P. K. segir : "Vitað mál er, að fyrir skólafundi liggur nu allmikið starf" etc. Pétur Kjartansson hefur aldrei látið svo lítið að reyna að fræðast um þau málefni, sem kynnu að hafa legið fyrir um miðjan febrúar og hefur aldrei leitað upplýsinga um þetta mál hjá stjórn Skólafélagsins. . Stjórn Skólafélagsins er hins vegar eini aðilinn, sem getur veitt upplysingar um málefni skólafunda. Rétt er að taka fram, að er P. K. ritar grein sína, vissu inspector og scriba af einni tillögu til breytingar á lögum Skóla- félagsins. Sú tillaga gat ekki orðið grund- un Peturs Kjartanssonar og lag dreg ég ekki í efa, að hugur fx heils skólafundar, auk þess sem algjört samkomulag varð um frestun tillögunnar af sérstökum ástæðum um nokkra hrúð. Á grundvelli þess, sem áður er sagt, lýsi ég fyrrnefnda málsgrein P. K. , svo og allt það sem á henni byggist, mark- leysu eina, sem virðist ekki þjóna öðrum tilgangi en að kasta skít að inspector scholae og scriba scholaris. Við þetta má bæta, að rökfræði eins og sú, sem býr að baki þessari klausu P. K. , er af ýmsum nefnd hundalogik til aðgreiningar frá annarri, enda ætti P. K að vera ljóst, að skeyti eins og það, sem hann ætlar und- irrituðum og byggist á viðlika hugsjónum og þeim, sem fram koma, snýst allta.f í höndum sendandans og hæfir ha.nn sjálfan. Þetta á reyndar við greinina 1 heild, en þó sér 1 lagi um niðurlag hennar. Einnig má geta þess, að Pétur Kjart- ansson hefur aldrei séð ástæðu til að fara fram á, að haldinn yrði skólafundur né kvartað undan fundahaldi skólafunda eða gert athugasemdir við stjórn Skólafélags- ins yfirleitt. Þeir aðilar, sem það hafa gert, hafa ekki átt 1 neinum vandræðum með að koma fram erindum smurn, enda fullt tillit tekið til óska þeirra og athuga- semda. Álíta verður, að Pétur Kjartans- son hafi valið þá allra seinfærustu leið til að koma fram athugasemdum sínum, sem leiða skyldu til bóta á stjórn Skólafélags- ins. Að þessu athuguðu læðist að sá grun- ur, að efst 1 huga P, K. sé ekki heill Skólafélags M. R. og félaga þess, heldur annars konar annarlegar hugarhvatir, enda verður ekki annað séð en að málefna.legu skrif P. K. verði útundan 1 viðleitni hans til persónulegrar áreitni 1 garð inspector- is scholae og scribae -scholarig. Þótt P. K. hafi vfða 1 grein sinni sýnt góð tilþrif og spretti, verður ekki annað sagt en 1 niðurla.gi greinar sinnar fari hann á kostum. Ég geri enga athugasemd við niðurlagið, en fer fram á við þá, sem enátt hafa til að lesa þessi skrif mín, að þeir fletti upp á bls. 120 1 síðasta Skóla- blaði, til þess að þeim megi verða ljóst ágæti niðurlagsins, svo og höfundar þess. Ég hefi leyst af hendi starf mitt s. l.vett- ur svo sem ég hefi bezt mátt. "Kunnáttu" mína og "hæfileika" dreg ég fullkomlega 1 efa. Að þvi leyti svo og Cðru verður dóm- ur annarra að koma til. Vera má að skoð- bræðra hans sé rétt, a. m. k. Lgir máli. - Hallgrímur Snorrason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.