Litli Bergþór - 01.12.1994, Side 17

Litli Bergþór - 01.12.1994, Side 17
Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga Samhliða sveitastjórnakosningum í vorfórfram skoðanakönnun meðal kjósenda á ýmsum sameiningar kostum. Alls greiddu 294 atkvœði, þar afskiluðu 5 auðu og niðurstöður eru eins og sést í meðfylgjandi töflu. Út úr þessari töflu má lesa ýmislegt athyglisvert og túlkun á tölunum getur verið áfleiri en einn veg. Ljóst sýnist þó aðflestir greiddu semfyrsta kosti, atkvæði sitt að , ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ Biskupstungur yrðu áfram sérsveitarfélag. Þó má benda á að þessi kostur nær í ' bœ sér b ekki 50% greiddra atkvæða í l.sœti og nær því ekki bindandi kjöri svo notað sé prófkjörsmál sem tíðkað er nú um stundir. Annars skýrir taflan sig að mestu leyti sjálfog er lesendum eftirlátið að túlka hana á eigin veg. Svipaðar kannanir voru gerðar bæði í Hrunamannahreppi og Gnúpverjahreppi og niðurstöður þar munu hafa verið svipaðar þ.e. töluvert fylgi við óbreytt fyrirkomulag en efeitthvað á að breyta þá er mest fylgi við sameiningu uppsveitanna. Niðurstöður þessara kannana munu verða sveitarstjórnarmönnum til ígrundunar og e.t.v. hvati til frekari framkvæmda á sviði sameiningarmála á þessu kjörtímabili sem nú er nýhafið. Ljóst er að efbrú kemuryfir Hvítá við Hvítárholt mun tenging byggðanna hér eflast mikið og spá mín er sú að sameining sveitaifélaga í uppsveitunum muni eiga sér staðfyrr en menn sjáfyrir sér í dag. P.S. 1 2 3 4 5 Bisupstungur áfram sér sveitarfélag 98 ÍO 8 12 16 Sameina V esturkantinn 47 20 27 ÍO 2 Sameina Austurkantinn 22 38 13 16 4 Sameina uppsveitir 69 14 15 ÍO 3 Sameina sýsluna 15 8 5 ÍO 29 Auð 5 Samtals 256 90 68 58 54 Litli - Bergþór 17

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.