Litli Bergþór - 01.12.2001, Qupperneq 8

Litli Bergþór - 01.12.2001, Qupperneq 8
Frá íþróttadeild U.M.F.B Fjórðungsglíma Suðurlands 2001 Sœvar Örn Guðmundsson, aðalvinningshafinn í bingói UMF Bisk. í haust. 3. nov. a Laugalandi í Holtum. Konur 16 ára og eldri: 1. Hugún Geirsdóttir Samhygð 2. Berglind Kristinsdóttir Garpi 3. Ingibjörg Ragna Gunnarsdóttir Dímon Stúlkur 14-15 ára. 1. Elísabet Patriarca Dímon 2. Olöf Anna Brynjarsdóttir Bisk. Stúlkur 12-13 ára: I -2. Harpa Bergþórsdóttir Dímon 1 .-2. Olöf Sara Garðarsdóttir Dímon 3. Hildur Agústsdóttir Dímon 4. Rósa Eiríksdóttir Dímon 5. Hólmfríður Guðmundsdóttir Dímon Stúlkur 11 ára og yngri: 1.-2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Bisk. 1.-2. Signý Eva Auðunsdóttir Laugd. Karlar 16 ára og eldri: 1. Olafur Oddur Sigurðsson Laugd. 2. Stefán Geirsson Samhygð 3. Jón Kristinsson Dímon Strákar 14-15 ára: 1. Jón Örn Ingileifsson Hvöt 2. Smári Þorsteinsson Bisk. 3. Atli Þór Svavarsson Bisk. Strákar 12-13 ára: 1. Siguður Orri Baldursson Dímon 2. Rúnar Guðmundsson Bisk. 3. Arni Páll Hafþórsson Laugd. Strákar 11 ára og yngri: 1. Páll Eiríkur Gíslason Bisk. 2. Samúel Egilsson Bisk. 3. Bjarki Guðmundsson Dímon 4. Ivar Örn Baldursson Dímon 5. Gísli Brynjarsson Bisk. Frá byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu Uppsveitir Árnessýslu eru Skeiðahreppur, Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Biskupstungnahreppur, Laugardalshreppur, Þingvallahreppur, Grímsnes-og Grafningshreppur. Byggingaframkvæmdir árið 2001 voru heldur meiri en undanfarin ár. Fjöldi umsókna sem fjallað var um í byggingarnefnd voru 323 en 299 árið á undan. Það var að sjálfsögðu sótt um hinar ýmsu framkvæmdir, til dæmis: 29 íbúðarhús árið 2001, en 18 árið 2000. 15 útihús árið 2001, en 19 árið 2000. 130 sumarhús árið 2001, en 135 árið 2000. Á 10 ára tímabili er meðaltal umsókna um nýja sumarbústaði 120 á ári. Skráðir sumarbústaðir eru í uppsveitunum 3.511. íbúðarhús og fjölbýlishús eru 802, en samtals eru á svæðinu 8.290 hús. Til samanburðar eru á Árborgarsvæðinu rétt rúmlega 4.000 hús og í allri Rangárvallasýslunni tæp 6.000 hús. I Laugardalshreppi var sótt um 1 íbúðarhús árið 2001, 14 sumarhús og 17 aðrar framkvæmdir, eða 32 mál. Þar eru nú 461 sumarbústaðir, 74 íbúðarhús og 332 önnur hús, eða samtals 867 hús. Ef þú lesandi góður þarft að byggja hús, breyta útliti þess eða notkun, eða rífa hús, þá skaltu hafa samband við byggingarfulltrúann, hann hefur símatíma fyrir hádegi alla virka daga og er auk þess við á ýmsurn öðrum tímum, skrifstofan er opin frá 8-17. Síminn er 486-1145 og í bílnum 852-2002 Nánari upplýsingar veitir byggingarfulltrúinn. Hilmar Einarsson. Raflagnir - Viðgerðir Sumarbústaðaeigendur athugið að ég sæki um öll leyfi fyrir heimtaug að sumarhúsum og lagningu raflagna. Tek að mér nýlagnir, hönnun raflagna og alla almenna rafvirkjavinnu ásamt tækjaviðgerðum. Efnissala og varahlutaþjónusta. Fljót og góð vinna. Jens Pétur Jóhannsson LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Heimasími 486-8845 Verkstæði sími 486-8984 Bílasími 853-7101 Litli - Bergþór 8

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.