Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Side 8
Fréttabréf ættfræðifélagsins í mars 2002
~ Guðmundur f. 1656 Erlendsson, bóndi Gafli
-1681 - 1709.
Foreldrar Guðmundar voru: Erlendur Gíslason
bóndi Gafli og kona hans, Kristín Brandsdóttir,
pr. Holtaþingum, Jónssonar, pr. og annálaritara
Hrepphólum, Egilssonar.
7. Margrét Magnúsdóttir hfr. Asum Gnúpverjahr. -
1703 - 1709
f. 1660
~ Jón f. 1654 Snorrason, bóndi Asum -1703 -
1729.
8. Hallgerður Magnúsdóttir hfr. Vindási Landsveit
1703 - 1729
f. 1661
~ Vigfús f. 1662 d. eftir 1729 Vigfússon, bóndi.
Frá Magnúsi í Hamri og Hlaðgerði, konu hans, er
mikil ætt.
B. Sighvatur Jónsson bóndi Sviðugörðum
hreppstjóri 1668,
f. um 1625, líklega dáinn fyrir 1681
~ kona: ókunn.
Börn Sighvats, sem skilgreind verða:
1. Bjarni Sighvatsson bóndi Heimalandi hjáleigu
frá Hraungerði 1703,
f. 1654
~ Helga f. 1652 Þorgeirsdóttir
Meðal barna þeirra voru:
Guðrún eldri, kona Jóns Þorleifssonar lögréttu-
manns Sandlæk.
Jón undirbryti Skálholti svo bóndi Leiðólfsstöð-
um Stokkseyrarhr. Kona: Guðrún Nikulásdóttir.
Salgerður, kona Bjarna Þorsteinssonar Kotleysu
Stokkseyrarhr.
2. Jón Sighvatsson bóndi Brandshúsum Gaul-
verjabæjarhr. - 1703 - 1709
f. 1657
~ Ingunn f. 1626 Jónsdóttir
Dóttir Ingunnar (nafn óþekkt) af fyrra hjóna-
bandi hefur verið fyrri kona Jóns rauðs Jóns-
sonar (f. 1666 d. eftir 1735) bónda Fjalli
Skeiðum. Dóttir þeirra Vilborg f. 1696 er fóstur-
barn Ingunnar ömmu sinnar, 1703. Vilborg
Jónsdóttir var miðkona Einars Sturlaugssonar
bónda Syðri-Brúnavöllum Skeiðum. Einar var
bróðir Bergs í Brattsholti, ættföður Bergsættar.
Seinni kona Jóns rauðs í Fjalli var Halldóra f.
1678 á lifi 1750 Sigvaldadóttir, bónda Fjalli
1681 Jónssonar og k.h. Margrétar Bjarnadóttur.
Sjá Theódór Árnason: Galtarætt bls. 274 - 279.
3. Vilborg Sighvatsdóttir hfr. Salthól Hraunshverfi
Stokkseyrarhr. 1703.
f. 1660, á lífi 1729
~ Torfi f. 1665 Magnússon bóndi s. st. 1735.
Einkasonur þeirra var Magnús bóndi Stéttum
Hraunshverfi.
Sjá G.J. Saga Hraunshverfis bls. 99 og 102.
Eftirmáli
Ögmundar Sighvatssonar hreppsstjóra á Lofts-
stöðum er getið hér að framan sem þingvitnis. Hann
er í heimildum nefndur Galdra - Ögmundur. Sögn er,
að hann hafi með íjölkynngi afstýrt því, að
ræningjum frá Algier árið 1627 tækist að lenda á
Stokkseyri. Rétt er að taka fram, að Ögmundur er
ekki getið í Þjóðsögum Jóns Ámasonar .
Vom þeir Jón Sighvatsson í Sviðugörðum og
Ögmundur bræður? Engar heimildir munu vera fyrir
því, en tímans vegna geti það vel staðizt. Ögmundur
hefur verið fæddur um 1575/1580. Hann var á lífi
1645, eins og sézt í Alþingisbókinni þ.á. Kona Ög-
mundar var Guðrún Geirmundsdóttir, lögréttum.
Háeyri Eyrarbakka, Jónssonar. Geirmundur er í
Lögréttumannatali E.B. talinn fæddur um 1540.
Börn Ögmundar og Guðrúnar voru:
Geirlaug, hfr, Loftsstaðahjáleigu,
Páll bóndi Loftsstöðum vestri 1681,
Guðríður, kona Magnúsar Eiríkssonar, bónda
Skriðufelli Gnúpverjahreppi.
Nú segir frá fjölskyldu Skriðufellshjóna,
Magnúsar og Guðríðar.
Börn þeirra voru:
A. Hallbera Magnúsdóttir,
f. 1635
giftist 1662 Halldóri f. 1630 d. 1696 Einarssyni,
yfirbryta Skálholti svo bónda og lögréttumanni
Þrándarholti Gnúpverjahreppi. Meðal barna
þeirra var Magnús lögréttumaður
Þrándarholti. Hallbera var á lífi Þrándarholti
1703.
B. Geirmundur Magnússon bóndi Skriðufelli 1681
d. fyrir 1703.
~ Helga f. 1649 Oddssdóttir, húskona
Þrándarholti 1703 í skjóli tengdafólks.
Börn Geirmundar og Helgu voru a.m.k. þrjú.
C. Þorsteinn Magnússon skáld (Isl.æviskrár),
f. 1652
bóndi Skriðufelli 1681, Hæli - 1703 - 1735
~ F.k. Ingibjörg d. fyrir 1703 Jónsdóttir, bónda
Skálmholtshrauni Skeiðum d. um 1700 gamall,
Arnórssonar (Laga - Nóra), bónda Öndverðar-
nesi Grímsnesi Jónssonar. Arnórs er getið í
Alþingisbókum fyrst 1590, seinast 1618.
~ S.k. kona Þorsteins Magnússonar var Guðlaug
f. 1683 Örnólfsdóttir, bónda Heysholti Lands-
sveit 1703, Gíslasonai'.
D. Ófeigur Magnússon lögréttumaður
f. 1654, d. 1718
Bóndi Reykjum Skeiðum 1703, Bræðratungu
1709, síðast Skipholti Hrunamannahreppi.
http://www.vortex.is/aett
8
aett@vortex.is