Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Page 17

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2002, Page 17
Fréttabréf ættfræðifélagsins í mars 2002 Guðjón Óskar Jónsson skrifar enn: s Aatal Hannesar Þorsteinssonar - viðauki (sbr. 4. tbl. Fréttabréfsins 2001). 5. grein. 5. Einar Narfason bóndi Efstadal - 1703 - 1735 - f. c 1662, d. eftir 1735 ~ f.k. Guðrún Magúsdóttir 21-5 21. grein. 5. Guðrún Magnúsdóttir hfr. Efstadal 1703 f. 1663, d. fyrir 1729 ~ Einar Narfason 5-5 6. Magnús Einarsson bóndi Múla Bisk 1681. 17. öld. ~ Guðrún Einarsdóttir 37 - 6 37. grein. 6. Guðrún Einarsdóttir hfr. Múla Bisk. 17. öld. ~ Magnús Einarsson 21-6 7. Einar Þormóðsson bóndi Skaftafellssýslu síðar Árnessýslu 17. öld., d. fyrir 1662 ~ Guðrún eldri Sigvaldadóttir 101-7 8. Þormóður Sigurðsson eigandi Kvískerja Öræfum. 101. grein. 7. Guðrún eldri Sigvaldadóttir hfr. Skaftafellssýslu svo Árnessýslu. 17. öld, á lífi 1662. ~ Einar Þormóðsson 37 - 7 Meðal barna Einars og Guðrúnar var Halldór f. 1630 d. 1696 lögréttumaður Þrándarholti Gnúpv., sem getið er í þættinum um Sviðugarða- ætt hér í blaðinu. 8. Sigvaldi Halldórsson lögréttumaður Búlandi Síðu. f. 1550/1560, nefndur 1607 ~ Elín Jónsdóttir 229 - 8 9. Halldór Skúlason, lögréttum. sýslumaður Þykkvabæjarklaustri. f. c. 1520 ~ Ingveldur Jónsdóttir 357 - 9 10. Skúli Guðmundsson bóndi Skaftafellssýslu f. c. 1490 kona ókunn. 11. Guðmundur Sigvaldason bóndi Skaftafellssýslu f. c 1460 ~ kona ókunn. 12. Sigvaldi langalíf Gunnarsson, smiður, bóndi Síðu Skaftaf. (ísl. æviskrár). f. c 1435 ~ Þuríður Einarsdóttir hirðstjóra Þorleifssonar. 229. grein. 8. Elin Jónsdóttir hfr. Búlandi Síðu 16 - 17 öld. ~ Sigvaldi Halldórsson 101-8 9. Jón Ólafsson sterki bóndi Svarfhóli Dalasýslu sbr. 116 - 10. 357. grein. 9. Ingveldur Jónsdóttir „hin góða“ hfr. Þykkva- bæjarklaustri f. c. 1530 ~ Halldór Skúlason 101-9 10. Jón Þorvaldsson, bóndi Skál Síðu, hafði sýsluvöld árin 1552 - 1553 f. c. 1505 ~ Gróa Sæmundsdóttir 859 - 10 11. Þorvaldur Jónsson bóndi Skál Síðu. 859. Grein. 10. Gróa Sæmundsdóttir hfr. Skál Síðu f. c 1505 ~ f.m. Jón Þorvaldsson 357 - 10 11. Sæmundur Eirrksson hinn ríki lögréttumaður Ási Holtum f. c 1480, á lífi 1551 er dáinn 1554. Barnsmóðir ókunn. Heimildir: Steingrímur Jónsson biskup: Ættartölubækur. Einar Bjarnason prófessor: Lögréttumannatal. Hannes Þor- steinsson Þjóðskjalavörður: Viðaukar við Sýslumannaævir B.B. Páll Eggert Ólason prófessor: ísl æviskrár. http: //w w w. vortex. i s/ae tt 17 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.