Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2004, Qupperneq 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2004, Qupperneq 4
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2004 Skálholt á 19. öld. Málverk eftir Svein Þórarinsson. Málverkið er í eigu Menntaskólans í Reykjavík. 6. Einar Þorleifsson hirðstjóri norðan og vestan. d. 1452. ~ bm. Helga Þorgilsdóttir. 7. Þorleifur Arnason sýslumaður Auðbrekku Hörgárdal d. 1433. ~ Kristín (Vatnsfjarðar K.) Björnsdóttir Jórsalafara Einarssonar. 20. grein. 5. Margrét Arnljótsdóttir húsmóðir Hruna. 16. öld. ~ Björn Olafsson 4-5. Margrét fylgdi áður Jóni Héðinssyni „rauðkoll“ pr. Hruna. Sonur þeirra var Geirmundur f.c. 1540 lögréttum. Háeyri Eyrarbakka. 6. Arnljótur Einarsson. Kemur við skjal 1539. (Sjá Lögréttumannatal bls. 150). Fæðingarár síra Halldórs Daðasonar er ekki kunnugt, en hann var orðinn prestur árið 1621. I þennan tíma tóku menn prestsvígslu mjög ungir. Svo er talið, að síra Sveinn Símonarson í Holti Önundarfirði, faðir Brynjólfs biskups, væri vígður til prests 18 ára. Halldór Daðason prestur Hruna Áatal 1. grein. 1. Daði Jónsson silfursmiður Staðarfelli Dölum. 16.-17. öld. „afarmenni að burðurn sem þeir frændur margir“ ~ f.k. Ragnhildur Torfadóttir 2 - 1. 2. Jón Ólafsson „sterki“ bóndi Svarfhóli Laxárdal, Dölum. 16. öld. ~ Guðrún Arnadóttir 3-2. 3. Ólafur Guðmundsson prestur Hjarðarholti Dölum. 15.-16. öld. d. um 1537 ~ fylgikona: Ingiríður Guðmundsdóttir 5-3. 4. Guðmundur Andrésson bóndi Felli Kollafirði. (Isl. æviskrár) 15.-16. öld. ~ Jarþrúður Þorleifsdóttir 9-4. 5. Andrés Guðmundsson bóndi Felli. 15. öld. ~ Þorbjörg Ólafsdóttir 17-5. http://www.vortex.is/aett 4 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.