Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2004, Side 6
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2004
5. Ólafur Daðason bóndi Víðimýri Skagafirði.
15. - 16. öld.
~ Helga Sigurðardóttir 31-5.
6. Daði Arason lögréttumaður Snóksdal
sbr. 13. gr. 5
~ s.k Þóra Þórarinsdóttir.
17. grein.
5. Þorbjörg Ólafsdóttir hfr. Felli
15. öld.
~ Andrés Guðmundsson 1 - 5.
6. Ólafur Geirmundsson „tóni“ (ísl.æv.)
bóndi Rauðamel ytra Hnappadalssýslu.
15. öld.
~ Sigríður Þorsteinsdóttir, bónda Hróðnýjarstöð-
um, Guðmundssonar.
7. Geirmundur Herjólfsson bóndi Hvoli Saurbæ
Dölum.
14. - 15. öld.
~ Guðrún Ólafsdóttir 81-7.
31. grein.
5. Helga Sigurðardóttir húsmóðir Víðimýri
15. -16. öld.
~ Ólafur Daðason 15-5.
Helga fylgdi síðar Jóni biskupi Arasyni.
6. Sigurður Sveinbjarnarson
15. öld.
~ kona ókunn.
7. Sveinbjörn Þórðarson (Barna - Sveinbjörn)
prestur Múla Aðaldal, officialis um skeið.
15. öld.
bm. ókunn.
81. grein.
7. Guðrún Ólafsdóttir hfr. Hvoli Saurbæ.
14. - 15. öld.
~ Geirmundur Herjólfsson 17-7.
8. Ólafur Þorleifsson „tóni“ bóndi Staðarhóli
Saurbæ (ísl.æv.)
d. 1393.
~ Þorbjörg Ormsdóttir, lögmanns Skarði,
Snorrasonar.
9. Þorleifur Svartsson bóndi Reykhólum.
~ Katrín Filippusdóttir, bónda Haga Barða-
strönd, Loftssonar.
Það er alkunnugt, að Brynjólfur biskup Sveinsson
hafði mætur á síra Halldóri Daðasyni í Hruna og
sonum hans, Arna og Daða. Arni var sveinn biskups
eftir stúdentspróf frá Skálholtsskóla um 1650. Hann
varð attestatus í guðfræði frá Hafnarháskóla 1657.
Árni varð kirkjuprestur í Skálholti árið 1661. Daði
Halldórsson varð snemma smásveinn mag. Brynjólfs
og var áfram í þjónustu hans m.a. einkakennari
Ragnheiðar biskupsdóttur. Daði var f. 1636, en
Ragnheiður varf. 1641.
Þótt mag. Brynjólfur hefði mætur á Hruna-
feðgum, var hér einn skuggi á. I ljóðaflokknum
Eiðnum eftir Þorstein Erlingsson segir svo um Daða
Halldórsson:
En hvað sem biskup hafði í ráði,
sinn heiður Daði mat og þáði;
það vann hans ást og allt hans ráð
að örva og tryggja biskups náð.
- En biskups œttarólán: Daði,
hans eigið nafn var honum skaði.
EfDavíð kœmi í Daða stað,
hans dótturmanni sœmdi það.
Hér er að því vikið, að Daði Guðmundsson sýslu-
maður í Snóksdal átti mikinn þátt í að koma Jóni
Arasyni og sonum hans á höggstokkinn.
Ingiríður Guðmundsdóttir, langamma síra Hall-
dórs í Hruna, var systir Daða í Snóksdal. (sbr. áatal
sr. Halldórs 1. gr. 3).
Brynjólfur biskup og kona hans, Margrét
Halldórsdóttir, voru fjórmenningar frá Jóni Arasyni
eins og nú skal greina:
Jón Arason biskup.
~ Helga Sigurðardóttir Sveinbjarnarsonar.
1. Ari Jónsson lögmaður
~ Halldóra Þorleifsdóttir, sýslum. Möðruvöllum,
Grímssonar.
2. Helga Aradóttir hfr. Reykhólum o.v.
~ (skildu) Páll (Staðarhóls P.) sýslumaður
Jónsson, lögréttum Svalbarði, Magnússonar.
3. Ragnheiður Pálsdóttir hfr. Holti Önundarfirði
~ Sveinn Símonarson prestur.
4. Brynjólfur biskup.
Jón Arason - Helga Sigurðardóttir
1. Björn Jónsson prestur officialis
~ Steinunn Jónsdóttir, lögréttum. Svalbarði,
Magnússonar.
2. Jón Björnsson sýslum. Holtastöðum svo Grund
Eyjafirði.
~ Guðrún Ámadóttir, sýslum. Hlíðarenda, Gísla-
sonar.
3. Halldóra eldri Jónsdóttir
~ Halldór Ólafsson lögmaður nyrðra.
4. Margrét Halldórsdóttir biskupsfrú.
Eins og sjá má af ofanskráðu voru biskupshjónin
bæði afkomendur Jóns Magnússonar lögréttumanns
Svalbarði; hann 3. ættliður, hún 4. ættliður.
Helga Sigurðardóttir, fylgikona, Jóns biskups
Arasonar, átti fyrr Ólaf Daðason (sbr. áatal sr.
Halldórs 31-5).
1. Þóra Ólafsdóttir (15. gr. 4)
~ Tómas Eiriksson.
http://www.vortex.is/aett
6
aett@vortex.is