Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2005, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2005, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFELAGSINS ISSN 1023-2672 2. tbl. 23. árg. - mars 2005 Meðal efnis í þessu blaði: Guðjón Friðriksson: Um œttir Hannesar Hafstein 60 ára afmcelisfundur Jón Valur Jensson: Ættfrœðifélagið - eitt af mörgum höfuðbólum í íslenzku menningarlífi Um Sigurlaugu Magnús dóttur á Stóru-Laugum Úrfórum Péturs Zophaníassonar Formálinn sem aldrei var birtur Fróðleikur úr Vesturheimi Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins Ogfleira... Guðjón Friðriksson sagnfræðingur sem vinnur að nýrri ævisögu Hannesar Hafstein hefur fylgt ættum Hafsteinanna frá hafreka sunnmæringi, yfír færeyskan fógeta, knæpueiganda í Kaupinannahöfn og skipasmið sem seldi bæði sykur og sýróp. Guðjón skýrði frá þessu og þróun ættarnafnsins Hafstein á fundi í Ættfræðifélaginu nýlega. Myndin sýnir Hannes Hafstein á stúdentsárunum. http://www.vortex.is/aett

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.