Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 9
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 Einar Bjarnason á unga aldri. 9. Þorsteinn Gissurarson. 17. öld ~ Þuríður Jónsdóttir f. 1619, ekkja Ósi 1703. 59. grein 6. Halldóra Sigvaldadóttir hfr. Fjalli Skeiðum. f. 1678 d. eftir 1750 ~ Jón „rauður“ Jónsson 27-6 7. Sigvaldi Jónsson vinnumaður Skálholti svo bóndi Fjalli Skeiðum. f.c. 1654 d. fyrir 1703 ~ Margrét Bjarnadóttir 123-7 8. Jón Pálsson bóndi Mýrdal. f.c. 1625 ~ Guðrún Ámadóttir 187-8 61. grein 6. Ragnheiður Greipsdóttir hfr. Austurhlíð. f. 1697 ~ Gísli Amgrímsson 29-6 7. Greipur Sveinbjarnarson bóndi Einholti Bisk. 1703. f. 1646 ~ Guðrún Ólafsdóttir 125-7 62. grein 6. Anna Guðmundsdóttir hfr. Hrafnkelsstöðum o.v. síðast Haukholtum. f. 1704 d. 10. ág. 1784 Haukholtum ~ 3 m. Jón Einarsson 30-6 (A.G. var fjórgift). 7. Guðmundur Vigfússon bóndi Lindarhamri Hrun. f. 1678 d. 1746 ~ Þorbjörg Sveinsdóttir 126-7 8. Vigfús Þórólfsson bóndi ísabakka Hrun. - 1681 - 1709 -. f.1651 ~ Vilborg f. 1657 Bjamadóttir búandi ekkja s.st. 1729. 9. Þórólfur Guðmundsson. Sbr. 41 - 9 63. grein 6. Guðrún Magnúsdóttir hfr. Núpstúni 1735 - 1747, búandi ekkja s.st. til 1758. f. 1703 á lífi 1770 Ási. ~ Bjarni Jónsson 31-6 64. grein 6. Elín Grímsdóttir hfr. Brekkum svo Árbæ. f. 1714 d. 18. marz 1797 ~ f.m. Þorsteinn Kortsson 32-6 7. Grímur Jónsson bóndi Brekkum Holtum svo Reyðarvatni, lögréttumaður. f. 1689d. jan. 1750 ~ f.k. Guðfinna ísleifsdóttir 128 - 7 8. Jón Guðmundsson bóndi Brekkum Holtum 1703 - 1708. f. 1643 Kirkjulæk Fljótshlíð. ~ Ingunn Bjömsdóttirl92 - 8 9. Guðmundur Guðmundsson prestur Fljótshlíðar- þingum. d. 1648 ~ Málmfríður Björnsdóttir 320 - 9 10. Guðmundur Guðmundsson lögréttumaður. sbr. 14. gr. 10. 66. grein 7. Halla Sigurðardóttir hfr. Hróðnýjarstöðum 1703. f. 1660d. eftir 1730 ~ Jón Jónsson 2-7 8. Sigurður Runólfsson bóndi Sauðafelli. 17 öld 67. grein 7. Vilborg Björnsdóttir hfr. Hvammi Landssveit 1703. f. 1654 ~ Vigfús Gunnarsson 3-7 68. grein 7. Guðbjörg Jónsdóttir hfr. Skarði Ögursveit 1703. f. 1653 ~ JónSigurðsson 4-7 74. grein 7. Anna Pálsdóttir hfr. Neðri - Hundadal. f. 1694 ~ Ólafur SturlusonlO - 7 8. Páll „stóri“ Gíslason bóndi Tungu Hörðudal 1703. f. 1654 ~ Valgerður f. 1665 Jónsdóttir 78. grein 7. Sigríður Björnsdóttir hfr. Sandfelli Öræfum. http://www.ætt.is 9 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.