Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 16
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 10. Jón Ormsson lögréttumaður Einarsstöðum Reykjadal S-Þing. f.c. 1520 d. fyrir 19. maí 1584. ~ Þórunn Gísladóttir 771 - 10 11. Ormur Jónsson lögréttumaður Draflastöðum Fnjóskadal. f.c. 1490 á lífi 2. maí 1562. ~ Ljótunn Jónsdóttir 1283 - 11 12. Jón „kollur“ Oddsson lögréttumaður Holti Saurbæ Dalasýslu. f. 1450 nefndur 1504. ~ Þorbjörg Guðnadóttir, lögréttum. Kirkjubóli Langadal ísaf., Jónssonar. 13. Oddur Pétursson lögréttumaður Holti Saurbæ Dalasýslu f.c. 1420 nefndur 1480. ~ Sigríður Steinþórsdóttir. 270. grein 9. Guðný Pálsdóttir hfr. Kálfafelli. d. um 1683 Hún var svo vel að sér, að hún kenndi sonum sínum söng og undirstöðuatriði í latínu. ~ Þórður Guðmundsson 14-9 10. Páll Erasmusson prestur Hrepphólum o.v. f. 1566 d. 14. jan. 1642 ~ Halldóra Árnadóttir 782- 10 11. ErasmusVilladssonpresturBreiðabólsstaðFljóts- hlíð, officialis. d. 1591 ~ Helga Gísladóttir 1294-11 276. grein 9. Helga Guðmundsdóttir hfr. Kirkjubóli. álífi 1675 ~ Torfi Snæbjarnarson 20-9 10. Guðmundur Einarsson prestur Staðarstað. f. 1568 d. 1647 ~ Elín Sigurðardóttir 788 - 10 11. Einar Hallgrímsson prestur Útskálum. f. 1529 d. 20. sept. 1605 ~ Þóra Eyvindsdóttir 12. Hallgrímur Þorsteinsson bóndi Egilsstöðum Vopnafirði. 16. öld ~ Guðný Sveinbjamardóttir 294. grein 9. Guðrún Sæmundsdóttir hfr Seli Grímsnesi. Myndir og myndatextar í áatali Einars Bjarnasonar eru á ábyrgð ritstjóra. Allar myndirnar eru góðfúslega fengnar að láni hjá ættingjum Einars, þeim Guðrúnu dóttur hans, Guðrúnu systur hans og systursonum hans þeim Þór og Oddi Sigurðssonum. Ættfræðifélagið kann þeim öllum bestu þakkir fyrir lánið. 16. - 17. öld. ~ Jón Hallvarðsson 38-9 10. Sæmundur Jónsson bóndi Gröf Grímsnesi. f.c. 1540 kona ókunn. 11. Jón „refur“ Sigurðsson bóndi Gröf. f.c. 1500 Var að vígi Diðriks van Mynden í Skálholti 1539. kona ókunn 12. Sigurður Egilsson bóndi Gröf. f.c. 1465 Skrifaði undir Áshildarmýrarsamþykkt 1496 ~ kona ókunn. 295. grein 9. Guðrún Sturludóttir hfr. Seli Grrmsnesi. f.c. 1600 ~ Hallvarður Jónsson 39-9 10. Sturla Kárason bóndi síðast Vorsabæ Austur- Landeyjum. d. 1602 ~ N.N. Sigurðardóttir. 11. Kári bóndi í Bárðardal S-Þing. ~ Guðný Sigurðardóttir 1319 - 11 297. grein 9. Guðrún Magnúsdóttir hfr. Sandvík. 17. öld ~ Þórólfur Guðmundsson 41-9 10. Magnús Guðmundson bóndi Sandvík. sbr. 131 -9 Síðasti hluti áatalsins birtist væntanlega í næsta blaði. Opið hús = Fullt hús Ef fólk gerði sér grein fyrir allri þeirri þekkingu sem safnast saman í Ármúla 19 á Opnu húsi hvern miðvikudag milli kl 17:00 og 19:00 mundi húsið fyllast! Láttu þig ekki vanta, þar færðu fróðleik, félagsskap og kaffisopa - og það kostar ekki neitt. Láttu sjá þig! Fyrirspurn Eg er að grennslast fyrir um langömmusystur mína sem hét Margit Gudmundson. Hún giftist Áma Guðmundssyni frá Reykjavík. Hún var fædd í Nor- egi í Feios Borlaug. Áður en hún gifti sig hét hún Margit Borlaug. Allar vísbendingar eru vel þegnar. Espen Holen í Noregi. Svar sendist til Frétta- bréfsins á netfang gudfragn@mr.is. Espen Holen hefur ekki sent neitt heimilisfang eða netfang en vonandi les hann Fréttabréfið ef svarfœst. http://www.ætt.is 16 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.