Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Síða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Síða 1
FRETTABREF 2CTTFRÆÐIFÉ L AG SIN S ISSN 1023-2672 2. tbl. 25. árg. - mars 2007 * Einar Bjarnason Iögfræðingur var prófessor í ættfræði við Háskóla Islands, sá fyrsti og eini hingað til. A myndinni er Einar ásamt foreldrum sínum, Bjarna Jónssyni og Sólveigu Einarsdóttur, og systrum sínum fímm, Maríu lengst t. v. við hlið móður sinnar, Guðrúnu lengst t. h. við hlið föður síns, Guðfínnu lengst t. v. í aftari röð, Unni og Kristínu lengst t. h. Guðjón Oskar Jónsson rekur ættir Einars Bjarnasonar í afar yfírgripsmikilli ættartölu í þrem fyrstu Fréttabréfum ársins. Medal efnis íþessu blaði: Guðjón Óskar Jónsson: Dr. Sturla Friðriksson: Einar Bjarnason, prófessor í œttfrœði, áatal 2. hluti Ása Guðmundsdóttir Wright Stórhuga skörungur Lífshlaup Benedikts Þ. Gröndal og Sigurlaugar Gröndal Eftirlýstir Vestur-Islendingar Lyklun Fréttabréfsins Arsreikningar félagsins o.fl■

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.