Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 María Kristín Matthíasdóttir, móðuramma Einars, var fædd 1852 og lést 1920. Hún var húsmóðir á Akureyri. Hún var seinni kona Einars Páissonar. Fyrri kona hans Malín Ágústa Jóhannsdóttir lést af barnsförum. Á þessari mynd er Kristín, móðursystir Einars. Hún lærði sauma í Kaupmannahöfn en dó á þrítugsaldri. Sólveig Einarsdóttir, móðir Einars Bjarnasonar, 25 ára árið 1901. 8. Guðmundur Bjarnason prestur Laugardælum. f.c. 1620 d 13. ág. 1685 ~ Ásta Ormsdóttir 230 - 8 9. Bjarni Guðmundsson bóndi Bæ Króksfirði. 16-17 öld ~ Svanborg Guðmundsdóttir 358 - 9 103. grein 7. Guðrún Loftsdóttir hfr. etv. Jötu. d. fyrir 1703 ~ Hallvarður Halldórsson 39-7 8. Loftur Eiríksson bóndi Minna-Mosfelli Gríms- nesi 1681. f.c. 1630 ~ Þuríður Jónsdóttir f. 1627 búandi ekkja s.st. 1703. 105. grein 7. Helga Jónsdóttir hfr. Vorsabæ 1729. f. 1688 ~ Þórólfur Guðmundsson 41-7 8. Jón Gíslason lögréttumaður Hæringsstöðum Flóa 1703. f. 1624 nefndur 1705 2. k. Sigríður d. fyrir 1703 Ásbjömsdóttir, bónda Bjarnastöðum Selvogi, Jörinssonar. 110. grein 7. Guðrún Hallsdóttir hfr. Stóru-Lág 1703. f. 1662 ~ Guðmundur Lárenzíusson 46-7 8. Hallur Jónsson. 17. öld. ~ Álfheiður f. 1619 Sigurðardóttir, ekkja Stóru- Lág 1703. 112. grein 7. Kristín Tómasdóttir hfr. Háfi 1729, virðist fóstur- bam Skálholti 1703. f. 1695 ~ Þórður Þórðarson 48-7 8. Tómas Jónsson bóndi Glerárskógum Hvamms- sveit Dölum. d. c. 1700 ~ f.k. Guðrún Hafliðadóttir 240 - 8 s.k. Tómasar: Bergljót Amórsdóttir 42 ára er nýlega gift Glerárskógum 1703, dóttir hennar Guðrún Tómasdóttir fjögurra ára 116. grein 7. Guðrún Benediktsdóttir hfr. Þingvöllum. d. 1671 d. fyrir 1729 ~ Jón Halldórsson 52-7 8. Benedikt Pétursson prestur Hesti Borgarfirði. f. 1640 d. 1724 ~ Guðrún Guðmundsdóttir 244 - 8 9. Pétur Teitsson bóndi óvíst hvar. 17. öld ~ Oddný Benediktsdóttir 10. Teitur Pétursson prestur Lundi Lundarreykjadal. 16-17 öld ~ Valgerður 120. grein 7. Guðrún Pálsdóttir hfr. Raufarfelli. f. 1678 ~ Magnús Brandsson. 56-7 8. Páll Jónsson bóndi Seljalandi Fljótshverfi 1703. f. 1637 ~ f.k. ókunn 9. Jón „gamli“ Eiríksson bóndi Steinsmýri. stgr. 124 121. grein 7. Arnbjörg Magnúsdóttir hfr. Gafli Flóa 1703 - 1709. f. 1659 d. á lífi 1729 ~ Guðmundur Erlendsson 57-7 http://www.ætt.is 11 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.