Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 14
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 9. Gísli Guðmundsson bóndi Háholti Eystra- hreppi. 16 - 17 öld. d. fyrir 1635 ~ Kristrún Eiríksdóttir 435 - 9 10. Guðmundur Gíslason prestur Gaulverjabæ. sbr. 131 - 10. 180. grein 8. Hólmfríður Hannesdóttir hfr. Reykholti, nefnd prófastamóðir. f. 30. nóv. 1641 d. 6. okt. 1731 ~ Halldór Jónsson 52-8 9. Hannes Helgason Skálholtsráðsmaður skáld, lögsagnari í Árnessýslu um skeið, bjó Kolsholti Flóa. f.c. 1610 d. 30. júní 1653 ~ Ragnhildur Daðadóttir 436 - 9 10. Helgi Eyjólfsson bóndi Stóra-Botni Hvalfirði. f. 1555 d. fyrir 1624 2. k. Sesselja Ólafsdóttir 692 - 10 11. Eyjólfur Grímsson prestur Melum Borgarfirði. 16. öld. 1. k.~ Guðrún Gísladóttir prests Lundi Jóns- sonar 185. grein 8. Kristín Brandsdóttir hfr. Gafli Flóa. 17 öld. ~ 2. m. Erlendur Gíslason57 - 8 9. Brandur Jónsson prestur Holtaþingum. 16. - 17. öld ~ Guðný Jónsdóttir 441-9 10. Jón Egilsson prestur Hrepphólum, annálaritari. f. 14. sept. 1548d. 1636 ~ Þórdís Bjarnadóttir 697 - 10 11. Egill Einarsson bóndi, Snorrastöðum Laugar- dal. 16. öld ~ Katrín Sigmundsdóttirl209 -11 12. Einar Ólafsson prestur síðast Hrepphólum. f. 1497 d. 1580 fylgikona: Guðrún Sigurðardóttir 2233 - 12 13. Ólafur Þorbjarnarson bóndi Árnesþingi. 15.-16. öld. Skrifaði undir Áshildarmýrarsamþykkt 1496. kona ókunn. 187. grein 8. Guðrún Árnadóttir hfr. Mýrdal. f.c. 1625 ~ Jón Pálsson59 - 8 9. Árni Árnasonbóndi óvíst hvar. f.c. 1595 ~ Halldóra Sigvaldadóttir lögréttum. Halldórssonar 443 - 9 10. Árni Stefánsson bóndi óvíst hvar. f.c.1565 kona ókunn 11. Stefán Árnason bóndi Hörgslandi Síðu. f.c. 1535 / 1540 kona ókunn 12. Árni Einarsson bóndi austur á Síðu. f.c. 1505 / 1510 kona ókunn 13. Einar Sigvaldason. sbr. 52. gr. 12 192. grein 8. Ingunn Björnsdóttir hfr. Brekkum Holturn. á lífi 1695 d. fyrirl703 ~ Jón Guðmundsson 64-8 9. Björn Pálsson bóndi Teigi. 17. öld ~ Elín Jónsdóttir 448 - 9 10. Páll Magnússon bóndi Heylæk. 16. - 17. öld ~ Þórunn Einarsdóttir 704 - 10 11. Magnús Hjaltason lögréttumaður Teigi Fljóts- hlíð. f. 1530/ 1540 nefndur 1609 ~ f.k. Þórunn Björnsdóttir 1216 - 11 12. Hjalti Magnússon bóndi Stóruborg Eyjafjalla- sveit. f.c. 1505 ~ Anna Vigfúsdóttir 2240 - 12 206. grein 8. Guðrún Hjörleifsdóttir hfr. Geithellum, búandi ekkja sst. 1703. f. 1656 ~ Björn Magnússon 78-8 9. Hjörleifur Jónsson bóndi Geithellum. 17. öld ~ Emerenzíana Árnadóttir 208. grein 8. Þórelfur Vigfúsdóttir hfr. Strönd Selvogi. 17. öld. ~ Ingimundur Grímsson 80-8 9. Vigfús Jónsson lögréttumaður Bjarnastöðum Sel- vogi. 16 - 17. öld nefndur 1640 ~ Gunnhildur Björnsdóttir 464 - 9 212. grein 8. Ástríður Jónsdóttir hfr. Vigur. d. fyrir 1703 ~ Magnús Jónsson 84-8 9. Jón Jónsson prestur Holti Önundarfirði. d. 25. maí 1680 ~ Halldóra Jónsdóttir 468 - 9 10. Jón Sveinsson prestur Holti. d. 1661 ~ Þorbjörg Guðmundsdóttir 724 - 10 11. Sveinn Símonarson prestur Holti. f.c. 1559 d. 10. des. 1644 ~ f.k. Þórunn Bjömsdóttir 1236 - 11 http://www.ætt.is 14 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.