Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 f. 1685 ~ Þórður Guðmundsson 14-7 8. Björn Magnússon bóndi Geithellum S-Múl. d. fyrir 1703. ~ Guðrún Hjörleifsdóttir 206 - 8 9. Magnús Höskuldsson bóndi Búlandsnesi S- Múl. 17. öld. ~ Sigríður Hallsdóttir 334 - 9 10. Höskuldur Einarsson prestur Heydölum. f. 1573 d. 1657 ~ Úlfheiður Þorvarðardóttir590 - 10 11. Einar Sigurðsson skáld, prestur Nesi Aðaldal, o.v. síðast Heydölum. f. 1538 d. 15. júlí 1626 2. k. ~ 1569 Ólöf Þórarinsdóttir 1102 - 11 12. Sigurður Þorsteinsson prestur síðast Grímsey. d. 1562 ~ fylgikona: Guðrún Finnbogadóttir, ábóta að Munkaþverá, Einarssonar. 80. grein 7. Ingibjörg Ingimundardóttir hfr. Bolholti 1703. f. 1668 ~ Gunnar Filippusson 16-7 8. Ingimundur Grímsson lögréttumaður Strönd Selvogi. f. 1610 nefndur 1669 ~ Þórelfur Vigfúsdóttir 208 - 8 9. Grímur Einarsson lögréttumaður Strönd. f. c. 1580nefndur 1640 bm. Katrín Ingimundardóttir 336 - 9 10. Einar Grímsson líklega bóndi Strönd. 15. - 16. öld ~ Þrúður Magnúsdóttir 592 - 10 11. Grímur Þorleifsson bóndi Hólum Eyiafirði. 15. öld ~ Guðbjörg Erlendsdóttir 1104 - 11 84. grein 7. Kristín Magnúsdóttir hfr. Sæbóli. d. 1712 ~ Snæbjörn Pálsson 20-7 8. Magnús Jónsson bóndi Vigur. f. 17. sept. 1637 d. 1702 ~ Ástríður Jónsdóttir 212-8 9. Jón Arason skáld prestur Vatnsfirði. f. 19. okt. 1606 d. 10. ág. 1673 ~ Hólmfríður Sigurðardóttir 340 - 9 10. Ari Magnússon sýslumaður Reykhólum svo Ögri. f. 1571 d. 11. okt. 1652 ~ Kristín Guðbrandsdóttir. 596 - 10 11. Magnús Jónsson prúði, skáld, sýslumaður Saurbæ Rauðasandi. f. 1525 d. 1591. ~ Ragnheiður Eggertsdóttir 1108 - 11 12. Jón Magnússon lögréttum. Svalbarði Svalbarðs- strönd. f. 1480/ 1490 d. 1564 ~ f.k. Ragnheiður „á rauðum sokkum“ Pétursdóttir, lögréttum. Djúpadal Eyjafirði, Loftssonar. 86. grein 7. Svanborg Ólafsdóttir hfr. Þúfu, Kjós 1714- 1753 búandi ekkja s.st. nokkur ár. f. 1686 d. 1760 Melum Kjalamesi ~ Jón Þórarinsson 22-7 8. Ólafur Ólafsson bóndi Hvammi Kjós. f. 1657 d. fyrir 1735 ~ Ragnheiður Þórðardóttir 214-8 9. Ólafur Jónsson bóndi Hvammi. 17. öld ~ Valgerður Ólafsdóttir. 88. grein 7. Gróa Jónsdóttir prestskona Meðallandsþingum. f. 1677 d. 1700 ~ Jón Vigfússon 24-7 8. Jón Fabíansson bóndi Flögu Skaftártungu 1703. f. 1635d. 1708 ~ Hallgerður Sigmundsdóttir 216-8 9. Fabían Jónsson bóndi Hvaleyrarkoti. 17. öld. kona ókunn. 10. Jón Hakason prestur Fljótshlíðarþingum svo Kálfafelli Skaft. d. 1627 ~ Emerentíana Jónsdóttir Þorvaldssonar 11. Haki Jónsson prestur Upsum Eyjafirði. 16. öldd. 1576/1577 90. grein 7. Ingibjörg Magnúsdóttir hfr. Ingjaldshóli svo Neðri-Brekku Saurbæ 1703. f. 1668 ~ Ámi Jónsson 26-7 8. Magnús Jónsson lögmaður síðast bús. Ingjalds- hóli. f. 1642 d. 25. apr. 1694 ~ bm. ókunn 9. Jón Magnússon sýslumaður Reykhólum. f. 1621 d. 8. feb. 1705 ~ Jórunn Magnúsdóttir 346 - 9 10. Magnús Arason sýslumaður Reykhólum. f. 1599 d. 14. nóv. 1655 ~ Þórunn Jónsdóttir 602 - 10 11. Ari Magnússon sýslumaður. sbr. 84. gr. 10 102. grein 7. Þórunn Guðmundsdóttir prestskona Hrepphólum - 1696, búandi ekkja Efra-Langholti Hrun. 1703. f. 1651 ~ Björn Jónsson 38-7 http://www.ætt.is 10 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.