Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 15

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 15
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 Bankasystur, en svo voru þær alltaf nefndar systur Einars Bjarnasonar þær Unnur, Guðfinna, Guðrún, María og Kristín. Guðrún f. 1911 og Guðfinna f. 1913 eru einar á lífí þeirra systra. 12. Símon Jónsson prestur Kálfafelli svo Hruna. 16. öld. ~ Halla Bjamadóttir Þorleifssonar 13. Jón Héðinsson „rauðkollur“ prestur Hruna til 1542. 15.-16. öldd. 1543 Móðir Símonar er ókunn. 214. grein 8. Ragnheiður Þórðardóttir hfr. Hvammi. f. 1660 ~ Ólafur Ólafsson 86-8 9. Þórður Ormsson bóndi Möðruvöllum Kjós. f. 1610 d. 1696 ~ Ingibjörg Guðmundsdóttir 470 - 9 10. Ormur Vigfússon sýslumaður Eyjum Kjós. f. 1576 d. 28. jan. 1675 ~ Guðríður Árnadóttir 726 - 10 11. Vigfús Jónsson sýslumaður Kalastöðum Borgarf. d. um 1595 ~ Ragnheiður Þórðardóttir 1238 - 11 12. Jón Pálsson bóndi Miðdal Kjós. f.c. 1480 d. 1562 sbr. 134. gr. ~ 2.k. Ásdís Vigfúsdóttir d. um 1558 216. grein 8. Hallgerður Sigmundsdóttir hfr. Flögu 1703. f. 1645 Eystri-Ásum d. um 1730 ~ f.m. Jón Fabíansson 88-8 9. Sigmundur Guðmundsson prestur Eystri-Ásum. d. 1676 ~ Emerentíana Isleifsdóttir 472 - 9 230. grein 8. Ásta Ormsdóttir hfr. Laugardælum. 17. öld ~ Guðmundur Bjarnason 102-8 9. Ormur Vigfússon sýslumaður Eyjum. sbr. 214-10 240. grein 8. Guðrún Hafliðadóttir hfr. Glerárskógum. f. 1660/ 1665 d. um 1696 ~ Tómas Jónssonll2 - 8 9. Hafliði Gunnlaugsson. 17. öld ~ Solveig Jónsdóttir 496 - 9 244. grein 8. Guðrún Guðmundsdóttir hfr. Hesti. f.c. 1640 d. fyrir 1703 ~ Benedikt Pétursson 116-8 9. Guðmundur Jónssonbóndi Mávahlíð Lundar- reykjadal. f.c. 1610 ~ Guðríður Illugadóttir 500 - 9 10. Jón Guðmundsson bóndi Helgavatni Þverárhlíð Mýrasýslu. 16. - 17. öld. ~ Ingunn Jónsdóttir 251. grein 8. Ásta Jónsdóttir hfr. Kílhrauni. 17. öld ~ Bjarni Jónssonl23 - 8 9. Jón Gunnlaugsson prestur Steinsholti Eystra- hreppi. f. 1603 d. 1. maí 1671 ~ Guðrún Daðadóttir 507 - 9 10. Gunnlaugur Jónsson prestur Hruna. d. 1624 ~ Oddrún Einarsdóttir 763 - 10 11. Jón Loftsson prestur Vatnsfirði. 16. - 17. öld ~ Guðríður Jónsdóttir 1275 - 11 256. grein 8. Anna Markúsdóttir hfr. Suður-Reykjum, búandi ekkja s.st 1703. f. 1647 ~ ísleifur Þórðarson 128-8 9. Markús Snæbjamarson sýslumaður Rangárþingi svo Vestmannaeyjum. f. 1619 d. 1697 ~ Kristín Einarsdóttir 512-9 10. Snæbjörn Stefánsson prestur Odda. sbr. 148. gr. 10 259. grein 9. Þorgerður Jónsdóttir hfr. Mosfelli Grímsnesi. 16. - 17. öld. ~ Jón Stefánsson 3-9 http://www.ætt.is 15 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.