Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Síða 1
FRETTABREF
2CTTFRÆÐIFÉ L AG SIN S
ISSN 1023-2672
2. tbl. 25. árg. - mars 2007
*
Einar Bjarnason Iögfræðingur var prófessor í ættfræði við Háskóla Islands, sá fyrsti
og eini hingað til. A myndinni er Einar ásamt foreldrum sínum, Bjarna Jónssyni
og Sólveigu Einarsdóttur, og systrum sínum fímm, Maríu lengst t. v. við hlið móður
sinnar, Guðrúnu lengst t. h. við hlið föður síns, Guðfínnu lengst t. v. í aftari röð, Unni
og Kristínu lengst t. h. Guðjón Oskar Jónsson rekur ættir Einars Bjarnasonar í afar
yfírgripsmikilli ættartölu í þrem fyrstu Fréttabréfum ársins.
Medal efnis íþessu blaði: Guðjón Óskar Jónsson:
Dr. Sturla Friðriksson: Einar Bjarnason, prófessor í œttfrœði, áatal 2. hluti
Ása Guðmundsdóttir Wright Stórhuga skörungur Lífshlaup Benedikts Þ. Gröndal og Sigurlaugar Gröndal
Eftirlýstir Vestur-Islendingar Lyklun Fréttabréfsins
Arsreikningar félagsins o.fl■