Foreldrablaðið - 01.01.1962, Blaðsíða 24
á sínum stað, en hægt að hækka hana
og lækka; líka er hún á hjörum, svo
að hægt er að opna og loka henni.
Ef vinna þarf á töflu á undan tíma, en
láta það ekki koma strax fyrir augu
nemendanna í upphafi tímans, er tafl-
an lokuð, og svo opnuð, er kennaranum
finnst þörf á, og þá þarf kennarinn ekki
að vinna það um leið, heldur aðeins út-
skýra. En þessar töflur munu sumum
ykkar vera kunnugar.
Enn eitt vakti mikla eftirtekt mína
í öllum skólastofum, og það var: HliS-
arherbergiS. Tekinn er eins konar fem-
ingur af skólastofunni við stóra glugga-
vegginn, útskot eða innskot. Stór gler-
veggur skilur þetta herbergi frá skóla-
stofu, svo að þetta er í raun og vem
ein og sama kennslustofan. Þama inni
er ferkantað borð, 4 stólar, veggtafla
og á einum vegg eintómir skápar fyrir
áhöld og bækur bekkjarins. Og til hvers
er svo þetta herbergi notað? Ju — til
að vinna með hjálparbömin, en kenn-
arinn fylgist samt með bekknum, —
eða duglegri bömin fá stundum að
vinna þarna inni, allt eftir því, hvern-
ig kennari hagar bekkjarstörfum.
Við hurðir í göngum er oft dálítill
blettur málaður öðmvísi en vegglitir á
ganginum. Á þennan blett er svo mál-
uð mynd af blómi, þ. e. a. s. í náttúru-
fræðilegum tilgangi = rót, stöngull,
blóm, fræva, frævill, fræ. Eða þá silki-
fiðrildi: egg, lirfa, púpa o. fl.
1 þeim skólum, er ég kynntist og
segi frá, hófst kennsla á morgnana kl.
8, nema í desember einni klukkustund
síðar. Þeim er lokið um tvö-leytið. Að
mestu er einsetið í skóla, þótt til sé tví-
setning. Skólaskyld em börn frá 6 ára
aldri. 6—8 ára börn sækja 3 tíma á
dag í skóla. Hver kennslustund er 45
mínútur.
Fyrstu frímínútur em aðeins 5 mín.
Þá tekur því ekki, að bömin fari út,
heldur er aðeins hreyft sig, staðið upp
í stofu, sungið eða gerðar léttar leik-
fimiæfingar; sum bamanna fá að
skreppa á klósett. Síðan er aftur tekið
til starfa og eftir þá stund kemur 15
—20 mín. frí. 1—2 kennarar annast
vörzlu á leikvelli ásamt ákveðnum 12
ára bömum, sem valin em til aðstoðar-
vörzlu. Undrandi varð ég, er ég sá
þessi eldri börn fylgja þeim yngri eft-
ir við raðir og inn í ganga, standa þar
síðan við dyr skólastofu bekkjarins,
sem þeim er falið að líta eftir, og þar
tekur bekkjarkennari við bömunum.
Segir þá þessi vörður, hvemig bömin
höguðu sér, svo sem hver komu seint
í raðir og annað þess háttar. Þetta er
gert til að létta á kennara í frímínút-
um, kennarar eiga þær líka fyrir sig.
Þá vil ég víkja að hinu eiginlega
skólastarfi, því sem fer fram inni í
skólahúsinu.
Skólaárið hefst 1. apríl—7. júlí.
Fyrstu 2 mánuðina er eins konar leik-
skólaform á kennslu yngstu nemend-
anna, en að einhverju leyti fer það
eftir því, hvað kennara finnst um getu
bekkjar, hversu lengi það stendur.
Fyrstu 3 dagana í apríl era námskeið
og fyrirlestrar fyrir alla kennara, sem
eiga að kenna byrjendunum. (400
kennarar sóttu námskeiðið, bara kenn-
arar 6 ára barna, hinir vom allir í
starfi.)
Kennarar fylgja alla jafnan bekkn-
um eftir öll skólaárin. Álitið er því,
að þeim sé þörf á upprifjun á kennslu
yngstu nemendanna eftir 6—7 ára hle
á þeirri kennslu. Því er til þessara nám-
skeiða stofnað. Engin vandkvæði virt-
ust, er ég spurðist fyrir um, hvort kenn-
arar notuðu sér þetta almennt. Ég held
22 FORELDRABLAÐIÐ