Unga Ísland - 01.10.1938, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.10.1938, Blaðsíða 4
UNGA tSLAND Úrval af jólsLgjötum / * Sent gegn póstkröfu kaupfélaqið Utvegsbanki Íslands li.f. REYKJAVÍK ásamt útibúum á Akurexjri, ísafirSi SeytíisfirSi, Vestm.eyjum. Eldsvoði Eldsvoðar valda alltaf tjóni og stundum líka slysum á mönn- um eða kvikfénaði. Pað ber til að börn og ungl- ingar fyrir ónærgætni, eða af vanþekkingu, verða völd að eldsupptökum. Gætið börnin góð, að slíkt hendi ykkur ekki. Farið varlega með Ijós og ljós- tæki, eld og eldfæri og eldfim efni! Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning e'5a með sparsjóðs- kjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á árL jtbyrgtí ríkissjótís er á öllu spari- sjótísfé í bankanum og útibáum hans. Kappkostið að standa fullorðna fólkinu jafnfætis eða vera því fremra í allri varúð til að forð- ast eldsvoða!

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.