Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 171

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 171
ÞINGTÍÐINDI 147 °g J. Húnfjörð studdi að þessu máli sé visað tii framkvæmdarnefndar, og að Það sé rætt heima fyrir í deildum þang- að til næsta þing komi saman. Samþykt. Þá talaði ritari um hið svonefnda Ingólfsmál; skýrði frá því að hann hefði ntendað tíma sinn í hegningarhúsinu, en væri veikur af krabbameini. Hafði fangavörðurinn látið þá skoðun í ljós að Ingólfi mundi líða betur þar sem hann gæti séð landa sína. Lagði ritari til að félagið láti flytja hann til Winnipeg og kostaði hann þar á sjúkrahúsi meðan hann lifði, sem ekki gæti orðið lengi; kvaðst hann þegar hafa útvegað ágætis Pláss handa honum ef til þess kæmi, fyrir sanngjarna borgun. Þessi tillaga Var studd af A. B. Olson. J. J. Bíldfell Serði þá breytingartillögu að læknir yrði tafarlaust fenginn til þess að skoða Ing- olf> segja álit sitt um hann og ráðleggja nefndinni hvað heppilegast væri að gera. i ræðu, sem Mr. Bíldfell flutti rne'5 þessari tillögu fórust honum orð á Þessa leið: “Þjóðræknisfélagið á ekki . nn svonefnda Ingólfssjóð, hefir aldrei fj* hann og getur aldrei átt hann.” Mr. jlarvin studdi tillögu Bildfells, var hún ^orin upp og samþykt. Fjármálanefndin lagði til að $100.00 járveitingu til “Fróns” fyrir bókakaup se vísað til stjórnarnefndar, og hagi hún ®er i því máli eftir því hvernig fjárhagur teiagsins sé. Samþykt. Þá lagði Á. P. ehannson til og Mr. Hillman studdi að s ýrsla fjármálanefndar sé samþykt í ehó sinni. Það var samþykt. ^ erf v- J- Eylands lagði til og Mr. arvin studdi að í minjasafnsnefnd séu Pessir kosnir: Bergþór E. Johnson Davíð Björnsson ^amþykt. n Mr- Hillman lagði til og Mr. H. Hjalta- n stU(Jdi að forseti útnefni þrjá menn í j 6 nd til þess að safna þjóðlegum fróð- ' ’• Álitið var að það heyrði til starfi min3anefndar. ti^ettir L. Jóhannson ræðismaður lagði fv -°^ pu®manr> Levy studdi að leitað sé 0 rir sér um það, hvort ríkisstjóri íslands andstjóri Canada fengjust til þess að vera Honorary Patrons félagsins. Sam- þykt. Grettir Jóhannson ræðismaður lagði til og Mr. Hillman studdi að forseta og ritara sé falið að svara þeim skeytum, sem þinginu hafa borist. Samþykt. Þess má geta að kl. 4 e. h. gaf forseti fundarhlé til þess að fólk gæti notið lík- amlegrar hressingar hjá kvenfólkinu í kjallaranum. Stóð sá fögnuður yfir um 20 mínútur. Sjötta fundi þingsins slitið kl. 5.50 e.h. SJÖUNDI FUNDUR Sjöundi fundur þingsins var settur kl. 10.30 e. h. í Goodtemplarahúsinu á eftir aðalsamkomu félagsins. Ákveðið var að lesa ekki fundargerð sjötta þingfundar, en fela það nefndinni. Þau tíðindi gerðust á þessum fundi að Grettir Jóhannson ræðismaður lýsti því yfir að hann hefði fengið skeyti frá ís- landi með tilkynningu um það að þingið hefði veitt íslensku blöðunum Lögbergi og Heimskringlu sínar 10,000 krónurnar hvoru. Tilkynnmg Icelandic Consulate Winnipeg, Man. 25. febrúar 1943 Ritstjóri Heimskringlu Herra Stefán Einarsson, Winnipeg, Manitoba. Mér er það sérstök ánægja, að til- kynna yður, herra ritstjóri, að í kvöld barst mér eftirfylgjandi hraðskeyti frá utanríkisráðuneyti Islands: “FRÁ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGINU TIL- KYNNIÐ HLUTAÐEIGANDI SAMÞYKT FJÁRLÖGUM 1943 TÍU ÞÚSUND KRÓN- UR TIL LÖGBERGS SAMA TIL HEIMS- KRINGLU. Ministry of Foreign Affairs.” I tilefni af þessari höfðinglegu gjöf til vestur-íslensku vikublaðanna, flyt eg Heimskringlu árnaðaróskir um gifturíka framtíð. Virðingarfylst, Grettir Leo Jóhannson, ræðismaður Þá kallaði hann á E. P. Jónsson, rit- stjóra Lögbergs og afhenti honum í nafni stjórnarinnar á íslandi heiðursmerki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.