Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 156
132 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA 31. des. 1941: Kostnaður á byggingu, 652 Home St....$10,284.65 31. des. 1942: Óinnfærður kostn aður frá 1941. .. 621.45 ---------- $10,906.10 31. des. 1942: Skuld, fyrsti veðréttur ..... $4,750.00 31. des. 1942: Skuld á kæli- skápum ........... 331.50 ---------- 5,081.50 Netto .....................$5,824.60 Ó. Pétursson Framanritaðan reikning höfum vér end- urskoðað og höfum ekki að athuga við hann. —Winnipeg, Man., 17. febr. 1943. S. Jakobson G. L. Jóhannson Var öllum þessum skýrslum vísað til fjármálanefndar samkvæmt tillögu frá Gretti Jóhannssyni studdri af Á. P. Jó- hannssyni. Ritari skýrði frá því að tólf fundir hefðu verið haldnir á árinu. Hann las stutta skýrslu, sem hér birtist: Orð frá ritara Herra forseti, háttvirti þingheimur. Eg var að lita yfir lög og stjórnarskrá félagsins nýlega og sá það þar að alls ekki er ætlast til þess að ritari gefi nokkra skýrslu. Svo er ráð fyrir gert að forseti skýri frá öllum málum í skýrslu sinni og væri því önnur skýrsla frá skrifara einungis upptugga eða endur- tekning af forsetaskýrslunni. Aðeins skal eg geta þess að tólf fund- ir voru haldnir alls á árinu, stýrði forseti þeim öllum að einúm undan- teknum, sem vara-forseti, séra V. J. Ey- lands, stýrði í fjarveru hans. Annars voru allir fundirnir prýðilega vel sóttir. Nefndin hafði ýms málefni til ihug- unar og úrslita og var samvinna yfirleitt hin ákjósanlegasta og þakka eg með- nefndarmönnum mínum fyrir góða sam- vinnu. Þó skal þess getið að í einu eða tveimur málum var eg meirihluta nefnd- arinnar ósamþykkur. Eg vil taka það fram að forseti félagsins hefir verið óþreytandi í störf- um sínum því til útbreiðslu og fram- fara. 1 fyrsta skifti í sögu félagsins hefir kona átt sæti í nefndinni, er það frú Ingibjörg Jónsson, kona ritstjóra Lögbergs, hefir hún skipað það með dugnaði og áhuga; færi vel á þvi að það yrði regla félagsins að kjósa fram- vegis að minsta kosti, tvær konur i stjórnarnefndina. Sig. Júl. Jóhannesson Þá kom séra V. J. Eylands með álit og tillögu dagskrárnefndar, og var hún þannig: 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta og annara em- bættismanna. 3. Kosning kjörbréfanefndar og dagskrárnefndar. 4. Kveðja frá “Viking Club”. 5. Skýrslur frá deildum. 6. Skýrslur milliþinganefnda. 7. Fræðslumál. 8. Fjármál. 9. Samvinnumál. 10. Útgáfumál. 11. Bókasöfn. 12. Minjasafnið. 13. Rithöfundasjóður. 14. Kosning embættismanna. 15. Ný mál. 16. Ólokin störf. Þessi tillaga var samþykt obreytt. Þá kallaði forseti á Jónas Jónasson kennara, forseta félagsins “Viking Club’ • Kom hann fram og flutti snjalt erindi, eggjaði til starfs og framsóknar, sam- vinnu og samtaka milli allra skandi- navisku þjóðbrotanna, og hvatti til ÞesS sérstaklega að afhenda æskunni hinn norræna arf á þann hátt að hún nýti hans og skildi hann. Var gerður góður rómur að ræðu hans og þakkaði forseti honum í eigin nafni og þingsins fýrir komuna og erindið. Þá lagði Á. P. Jóhannson til og ritari studdi að fundi sé frestað til 1.45 e. h-, var það samþykt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.