Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 172

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 172
148 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Fálkaorðunnar með þeim ummælum að hann væri sæmdur þessum heiðri til viðurkenningar fyrir bókmentastörf hans, blaðamensku og önnur störf hans í þágu íslands og íslensku þjóðarinnar. Gat hann þess að samskonar heiður hefði Stefán Einarsson ritstjóri Heimskringlu hlotið en, því miður, væri hann veikur og hefði því ekki getað mætt til þess að veita merkinu móttöku. Hafði ræðis- maðurinn heimsótt Stefán og afhent honum merkið þar. Bréf WINNIPEG PRESS CLUB Winnipeg, Man., Feb. 25, 1943 G. L, Johannson. Icelandic Consul, Winnipeg. Dear Mr. Johannson: The executive and members of the Winnipeg Press Club beg your permis- sion to add their congratulations to two fellow-craftsmen, E. P. Johnson and S. Einarsson. The investiture of these men, editors respectively of the Lögberg Icelandic Weekly and of the Heimskringla, with the Royal Icelandic Order of the Falcon, reflects credit not alone on them but on the whole profession. The Press Club, therefore, is glad of the opportunity to join in tribute to two outstanding members of a racial group that has brought so much in culture, in industry and in the democratic way oí life to this Dominion. Yours truly, John M. Gordon, President. Fundurinn lét í ljósi ánægju sína yfir þessu með miklu lófaklappi. Þá reis upp séra V. J. Eylands og lagði það til í nafni stjórnarnefndarinnar að þeir Dr. B. J. Brandson og herra C. H. Thordarson vísindamaður í Chicago, séu gerðir heiðursmeðlimir félagsins. Flutti hann fagra og viðeigandi ræðu um þessa ágætismenn. Á. P. Jóhannson studdi tillöguna. Þá kallaði forseti á Dr. Brand- son og afhenti honum heiðursfélaga- skjalið með stuttri ræðu en einkar fag- urri. Dr. Brandson þakkaði heiðurinn og flutti stutta ræðu þar sem hann mælti fagurlega og lýsti því hversu miklu full- komnari íslensk tunga væri öðrum mál- um sem hann þekti. Kvað hann það lýsa miklum breytingum að hann væri gerður heiðursfélagi Þjóðræknisfélags- ins, slikt hefði ekki getað átt sér stað fyrir nokkrum árum; kvaðst hann end- urtaka þaklæti sitt. C. H. Thordarson var auðvitað ekki viðstaddur til þess að taka á móti heiðursskjalinu, en skeyti frá honum las Grettir Jóhannson ræðis- maður. Símskeyti til Þjóðrœknisfélagsins Green Bay, Wisc., Feb. 24 Honorable Richard Beck, Icelandic National League, Winnipeg, Man. I feel deepest sense of gratitude from honor you have shown me in making me an honorary member of your progressive League. Sorry can’t be there. Have been working very hard day and night three years on new invention which may mean much in winning this war. Will be fin- ished soon. C. H. Thordarson Á. P. Jóhannson lagði til og J. J. Hún- fjörð studdi að ef eitthvað hefði gleymst, sem þingið hefði átt að afgreiða, þá sé það falið stjórnarnefndinni til fram- kvæmda. Samþykt. Samskota var leitað fyrir líknarsjóð Rússlands og námu þau um $50.00. Forseti þakkaði góða og greiða sam- vinnu; þakkaði fyrir áframhaldandi traust og virðingu sér til handa auðsýni með endurkosningu og þakkaði fyri^ þann áhuga sem félagsfólk alment hefði sýnt á umliðnu ári og afstöðnu þingi! kvaðst hann vænta þess að ennþá meira yrði afrekað og ennþá meiri áhugi sýnd- ur næsta ár en hið umliðna, sérstaklega vegna þess að á næsta þingi yrði félagið 25 ára. Þá var sungið af öllum “Eldgamla fsa- fold” og “God Save the King.” Að því búnu sagði forseti slitið tuttug- asta og fjórða ársþingi Þjóðræknisfélags islendinga í Vesturheimi. Richard Beck, forseti Sig. Júl. Jóhannesson, ritari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.