Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 165
ÞINGTÍÐINDI 141 korna á útvarpi til íslands í sambandi við væntanlegar breytingar á stjórnar- fari þjóðarinnar á næstkomandi sumri. Hin tillagan var sú að þingið veiti $150 Ur sjóði sinum þessu til framkvæmda. Mr. Jóhannson lýsti því yfir að við hér vestra hefðum verið þiggjendur en t*eir heima veitendur á síðastliðnu ári °g hvatti hann til þess að ekki væri látið hallast á i þeim skilningi. Nefndarálit í samvinnumálum við ísland Líklega hefir ekkert þjóðrækinsþing ^eðal Vestur-islendinga haft jafn margs að minnast, og jafn margt að þakka, að Því er áhrærir samvinnumál við island, eins og þetta, hið 24. þing vort sem nú stendur yfir. Þinginu er það ljóst að viðskifti vor við heimaþjóðina á liðnu ari hafa verið næsta einhliða, þannig að vér höfum verið fremur þiggjendur en veitendur. Oss er það ljóst að til t^ss að um verulega samvinnu geti Verið að ræða þurfa viðleitnin og vin- attumerkin að vera gagnkvæm. Ber °ss því að athuga möguleikana á því að önd mæti hendi og hugur hug yfir nöfin breiðu. Lingið fagnar hinni stöðugu árvekni Sern kemur fram í verkum og ráðstöf- Uuum ýmissra af forvígismönnum °iniaþjóðarinnar, bæði í ríkisstjórn Is- ands, og meðal félaga og einstakra t^^nna, til að halda sambandinu við °ss Vestur-íslendinga sem best lifandi. eöal hinna mörgu raunþæfu samvinnu °g kærleiksmerkja sem oss hafa borist austan um haf á umliðnu ári, viljum sérstaklega þakka frumvarp það til Ver laga 22 Sem samÞyLt var á Alþingi Islands, s ‘ mai s. 1. um námsstyrk fyrir vestur- enska stúdenta sem norrænu-nám v|Ja stunda við Háskóla Islands; fyrir Vo Ur^enning þá er nokkur af skáldum hefUrn hafa hlotið; fyrir nafnbætur og Ve .^rsrnerLi sem ritstjórum vorum hafa hli' Veiff; fyrir kærkomnar kveðjur á Seri°mi)fötum sem hingað hafa verið ^tt-.ar;.fyrir heimsóknir góðra gesta frá hiaJOrðmnÍ: fyrfr útnefning ræðis- Ve Una- Ur hópi Vestur-íslendinga, víðs- ar Um álfuna; og fyrir aukin við- skifti, og glöggar fréttir sem vér höfum fengið um hagi heimaþjóðarinnar i bréf- um og fréttadálkum sem komið hafa til blaða vorra frá skrifstofu Sendiherra Islands í Washington, D. C. 1. Vér leggjum þvi til: Sem vott um viðleitni af vorri hálfu, til að túlka gagnkvæman vinarhug, ákveður þetta þing nú hérmeð að kjósa fimm manna nefnd til að ihuga möguleikana á út- varpi frá Winnipeg til Reykjavíkur, eða á sendingu erinda og sönglaga á hljóm- plötum til Rikisútvarps Islands, i tilefni af væntanlegum þáttaskiftum i stjórn- arfarssögu þjóðarinnar á þessu ári. Skal nefnd þessari gefið fult umboð til að sjá um ráðstafanir og framkvæmdir í þessu máli. 2. Þingið ákveður ennfremur að veita alt að $150.00 (hundrað og fimtíu doll- ara) úr sjóði sínum, sem nefndin skal hafa til afnota ef þörf gerist, til fram- kvæmda þessari ráðstöfun. Á. P. Jóhannson V. J. Eylands J. J. Bíldfell S. E. Björnson G. L. Jóhannson Guðmann Levy lagði til og séra V. J. Eylands studdi að úrslitum þessa máls sé frestað þangað til eftir hádegi, það var samþykt. Engar fleiri skrýslur voru tilbúnar og engin nefndarálit, var því fundið frest- að til kl. 1.30 e. h. FJÓRÐI FUNDUR Fjórði þingfundur var settur kl. 2 e. h. 24. febrúar. Fundargerð þriðja fundar lesin upp og samþykt i einu hljóði. Forseti las skýrslu samvinnumála- nefndar. Ólafur Pétursson lagði til og Björn Stefánsson studdi að hún sé rædd lið fyrir lið. Samþykt. Ritari lagði til að fimm menn séu kosnir í samvinnu- málanefnd, eins og skýrslan fer fram á. H. Hjaltalín studdi. Samþykt. Á. P. Jóhannson lagði til og Sveinn Thorvald- son studdi að ekki yrði lengra farið með þessa skýrslu fyr en fjárhagsnefnd hefði athugað hana. Samþykt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.