Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Qupperneq 165
ÞINGTÍÐINDI
141
korna á útvarpi til íslands í sambandi
við væntanlegar breytingar á stjórnar-
fari þjóðarinnar á næstkomandi sumri.
Hin tillagan var sú að þingið veiti $150
Ur sjóði sinum þessu til framkvæmda.
Mr. Jóhannson lýsti því yfir að við
hér vestra hefðum verið þiggjendur en
t*eir heima veitendur á síðastliðnu ári
°g hvatti hann til þess að ekki væri
látið hallast á i þeim skilningi.
Nefndarálit í samvinnumálum
við ísland
Líklega hefir ekkert þjóðrækinsþing
^eðal Vestur-islendinga haft jafn margs
að minnast, og jafn margt að þakka, að
Því er áhrærir samvinnumál við island,
eins og þetta, hið 24. þing vort sem nú
stendur yfir. Þinginu er það ljóst að
viðskifti vor við heimaþjóðina á liðnu
ari hafa verið næsta einhliða, þannig
að vér höfum verið fremur þiggjendur
en veitendur. Oss er það ljóst að til
t^ss að um verulega samvinnu geti
Verið að ræða þurfa viðleitnin og vin-
attumerkin að vera gagnkvæm. Ber
°ss því að athuga möguleikana á því að
önd mæti hendi og hugur hug yfir
nöfin breiðu.
Lingið fagnar hinni stöðugu árvekni
Sern kemur fram í verkum og ráðstöf-
Uuum ýmissra af forvígismönnum
°iniaþjóðarinnar, bæði í ríkisstjórn Is-
ands, og meðal félaga og einstakra
t^^nna, til að halda sambandinu við
°ss Vestur-íslendinga sem best lifandi.
eöal hinna mörgu raunþæfu samvinnu
°g kærleiksmerkja sem oss hafa borist
austan um haf á umliðnu ári, viljum
sérstaklega þakka frumvarp það til
Ver
laga
22 Sem samÞyLt var á Alþingi Islands,
s ‘ mai s. 1. um námsstyrk fyrir vestur-
enska stúdenta sem norrænu-nám
v|Ja stunda við Háskóla Islands; fyrir
Vo Ur^enning þá er nokkur af skáldum
hefUrn hafa hlotið; fyrir nafnbætur og
Ve .^rsrnerLi sem ritstjórum vorum hafa
hli' Veiff; fyrir kærkomnar kveðjur á
Seri°mi)fötum sem hingað hafa verið
^tt-.ar;.fyrir heimsóknir góðra gesta frá
hiaJOrðmnÍ: fyrfr útnefning ræðis-
Ve Una- Ur hópi Vestur-íslendinga, víðs-
ar Um álfuna; og fyrir aukin við-
skifti, og glöggar fréttir sem vér höfum
fengið um hagi heimaþjóðarinnar i bréf-
um og fréttadálkum sem komið hafa
til blaða vorra frá skrifstofu Sendiherra
Islands í Washington, D. C.
1. Vér leggjum þvi til: Sem vott um
viðleitni af vorri hálfu, til að túlka
gagnkvæman vinarhug, ákveður þetta
þing nú hérmeð að kjósa fimm manna
nefnd til að ihuga möguleikana á út-
varpi frá Winnipeg til Reykjavíkur, eða
á sendingu erinda og sönglaga á hljóm-
plötum til Rikisútvarps Islands, i tilefni
af væntanlegum þáttaskiftum i stjórn-
arfarssögu þjóðarinnar á þessu ári. Skal
nefnd þessari gefið fult umboð til að
sjá um ráðstafanir og framkvæmdir í
þessu máli.
2. Þingið ákveður ennfremur að veita
alt að $150.00 (hundrað og fimtíu doll-
ara) úr sjóði sínum, sem nefndin skal
hafa til afnota ef þörf gerist, til fram-
kvæmda þessari ráðstöfun.
Á. P. Jóhannson
V. J. Eylands
J. J. Bíldfell
S. E. Björnson
G. L. Jóhannson
Guðmann Levy lagði til og séra V. J.
Eylands studdi að úrslitum þessa máls
sé frestað þangað til eftir hádegi, það
var samþykt.
Engar fleiri skrýslur voru tilbúnar og
engin nefndarálit, var því fundið frest-
að til kl. 1.30 e. h.
FJÓRÐI FUNDUR
Fjórði þingfundur var settur kl. 2 e. h.
24. febrúar. Fundargerð þriðja fundar
lesin upp og samþykt i einu hljóði.
Forseti las skýrslu samvinnumála-
nefndar. Ólafur Pétursson lagði til og
Björn Stefánsson studdi að hún sé rædd
lið fyrir lið. Samþykt. Ritari lagði til
að fimm menn séu kosnir í samvinnu-
málanefnd, eins og skýrslan fer fram á.
H. Hjaltalín studdi. Samþykt. Á. P.
Jóhannson lagði til og Sveinn Thorvald-
son studdi að ekki yrði lengra farið með
þessa skýrslu fyr en fjárhagsnefnd hefði
athugað hana. Samþykt.