Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 160
136 TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Skýrsla deildarinnar "Skjaldborg" í Mikley Deild þessi á ekki langa sögu, hún var stofnuð i sumar sem leið þann 28. ágúst, að tilhlutan stjórnarnefndar Þjóð- rœknisfélagsins. Stofnendur voru 40 i alt. Forstöðunefnd deildarinnar hefir haldið 3 fundi og eina samkomu sem gaf af sér $20.00 arð, sem látinn var ganga í hjálparsjóðinn til handa rúss- nesku þjóðinni. Deildinni' og íramkvæmdarnefnd hennar er það Ijóst að verndun íslensk- unnar sé megin viðfangsefni Þjóðrækn- isfélagsins og með það fyrir augum leit- ast hún við að kenna börnunum is- lerisku í sambandi við sunnudagsskól- ann. Þetta hefir orðið torveldara vegna skorts á viðeigandi kenslubókum, en vonandi rætist úr því áður en langt um líður. Við vonum að starfsemi deildar- innar leiði til mikillar blessunar i fram- tíðinni. Fyrir hönd Skjaldborgar. —21. febr. 1943. Virðingarfylst, Mrs. H. W. S. Ársskýrsla deildarinnar "ísland" Brown, Manitoba Árið sem leið hefir ekki verið við- burðaríkt í okkar deild. Iíöfum haft 5 fundi, sem voru vel sóttir, og eftir á- stæðum skemtilegir. Meðlimatala í aðalfélaginu lík og verið hefir, tuttugu og tveir (22). Þrír meðlimir • hafa flutt burt úr bygðinni, en einn nýr bæst í hópinn. Nokkrir af okkar ungu mönnum eru i hernum, og fleiri á förum. Þetta gerir erfitt að halda félagsskap vel lifandi, og svo eru svo margar kvaðir í sam- bandi við þessa voðalegu styrjöld. Sunnudagaskóli vor hefir farið fram eingöngu á íslensku eins og að undan- förnu. Elíki hefir um aðra íslenska kenslu verið að ræða, nema þá í heima- húsum. Með bestu óskum til þingsins í ár. Virðingarfylst, Þorsteinn J. Gíslason Ársskýrsla deildarinnar "Esjan" Árborg, Manitoba Þjóðræknisdeildin “Esjan” í Árborg hefir starfað með likum hætti og að undanförnu, fundir hafa verið fáir. Kom þ,að aðallega til af óhagstæðri veðráttu og erfiðum vegum þann tíma ársins er fólk út um landsbygðina hefði helst getað sótt fundi annríkis vegna. Einnig er unnið hér mikið í ýmsum félagsskap viðkomandi þessu yfirstandandi stríði. Inntektir á árinu $170.00. I sjóði um áramót $38.85. Bókasafn deildarinnar hefir verið starfrækt eins og að undanförnu og út- lán bóka talsvert. Hefir meðlimafjöldi aukist að mun og má þakka það sam- einingu lestrarfélagsins við deildina. Skuldlausir meðlimir deildarinnar nú 66 að tölu. Eitt aðal starf deildarinnar á árinu var starfræksla Laugardagsskólans. Að- sókn lík og að undanförnu. Kennarar skólans voru fjórir. Mrs. Marja Björn- son, Miss Hildur Árnason, Mrs. Herdís Eiríksson og Mrs. Lóa Ólafson. Miss María Bjarnason, fimti kennarinn, sa algerlega um söngkensluna. Skólaárið lauk með samkomu er haldin var í mai- Var þar sýndur stuttur leikur, einnig skemtu börnin með framsögn, lestri og söng, tókst þessi samkoma framúrskar- andi vel og voru þeir er viðstaddir voru vel ánægðir með framför barnanna. Tveir meðlimir hafa dáið á árinu- Gestur Oddleifsson í Haga og Guðm- Magnússon frá Framnesi. Embættismenn deildarinnar kosnir a ársfundi 4. þ. m. voru: Forseti: Mrs- Marja Björnson, V.-forseti V. Jóhannes- son; Ritari, Herdís Eiríksson; V.-Rharu Guðm Einarsson; Fjármálaritari: Dr- Sv. Björnson; Féhirðir, Elías Elíasson. Herdís Eiríksson, ritari Deildin "Snœfell" Herra forseti, heiðraða þing, Það er síður, og máske heimtað, ai erindreki beri fram starfskýrslu deildar sinnar þegar hann eða hún kemur a þing. Að mínu áliti eru kvenmenn alveg eins góðir erindrekar sem menn. Nú er eg kominn skýrslulaus, það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.