Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 71
GUÐMUNDUR FINNBOGASL/N SJÖTUGUR 47 síðan 1924. Eins og fyr segir var hann ritstjóri Skírnis 1905-7, og aftur 1913-20; þá sagði hann af sér vegna þess að stytta varð ritið að mun. Hann tók við ritstjórn aftur 1932 og hefir haft hana síðan. Árið 1942 var hann í Mentamálaráði. Að lokum hefir hann verið ritstjóri Iðnsögu íslands (I.—II., 1943) og ritað í hana langa kafla. Guðmundur hefir verið fulltrúi íslands við ýms hátíðleg tækifæri (eins og hátíðina í Rúðu) eða á norrænum eða alþjóðlegum mótum. Þannig fór hann tvisvar til Genf (1929 og 1935) sem fulltrúi í Nefnd Mþjóða-samvinnu í mentamálum (Commission Internationale de Co- °Peration Intellectuelle). Árið 1938 s°tti hann þýsk-norrænt mót í Lu- heck og hélt þar erindi um ísland (í Tag des Nordens, Lubeck 1938 og N°rdland Fibel, Berlín 1938). Guðmundur kvæntist 1914 Lauf- eyju Vilhjálmsdóttur, systur Hall- ^órs skólastjóra á Hvanneyri. Hafa þau átt sex börn, þrjá drengi og þrjár stúlkur, en mist tvær stúlkur. III. Aftan við sjötugsafmælisrit Guð- ^uundar, Huganir, er ritskrá, er Finn- Ur Sigmundsson bókavörður hefir lekið saman. Er hún tólf síður þétt- Prentaðar í annálsformi. Hefst hún órið 1897, og greinir síðan ár hvert hvað komið hafi út af bókum, grein- Utn’ ritfregnum, útgáfum og þýðing- um. Er það allmikið safn, en í því eru um fimtán stórar bækur frum- samdar, auk smærri rita, sem nema munu nálægt tug. Greinarnar hefi eS ekki talið, en þær eru eflaust milli 200 og 300; líklega eru ritdóm- arnir ennþá fleiri. Þá eru þýðing- arnar full tylft af bókum og loks eru útgáfurnar a. m. k. sjö bækur. Ef reynt er að flokka þessa fram- leiðslu eftir efni, þá kemur i ljós að Guðmundur hefir skrifað mikið um fræðslumál og sálarfræði, bæði al- menna og hagnýta ásamt heimspeki, talsvert um pólitík, margar greinar um menn, mikið um íslenskt þjóð- erni, íslenskar bókmentir, íslenska tungu, og loks hefir hann skrifað f jölda greina eða “hugana”, sem hann nú kallar, sem stundum er erfitt að flokka af því að þær koma svo víða við. Ef slept er þýðingunum frá fyrstu árum Guðmundar í háskólanum, má telja að ritstörf hans hefjist fyrir alvöru með bókum hans og skýrslum um fræðslumál: Lýðmentun (1903) segir frá reynslu á Norðurlöndum, en Skýrsla um fræðslu barna og unglinga veturinn 1903—1904 (1905) frá ástandinu innanlands, en á þess- um tveim forsendum er bygt frum- varp hans til fræðslulaga (1905) sem í öllu verulegu var í lög tekið eins og hann gekk frá því. Féll það þannig í hans skaut að leggja grund- völlinn að núverandi skólakerfi landsins. Eru barnaskólar með skóla- skyldu, kennaraskóli, gagnfræða- skólar og hinn almenni mentaskóli sniðnir eftir þessum lögum. En skylt er á það að líta, að Guðmundur var hér ekki brautryðjandi heldur maðurinn er lagði smiðshöggið á til- raunir hinna eldri manna, er fyrir þessu höfðu barist, en það voru real- istarnir alt frá því að Gestur Pálsson réðst á forntungnanámið í latínu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.