Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 129
ÞEGAR EG VAR AUÐKYFINGUR 105 Það fyrsta sem eg graeddi á em- bættinu var að losast við að hjálpa til við uppdrátt á sleðanum. Slíkt erfiði sæmdi ekki stýrimanni. En eg gat heldur ekki staðið hjá þegar aðrir unnu án þess að gefa einhverjar fyr- irskipanir. “Köstum stýri-sleðanum npp á stóra sleðann og ýtum honum svo aftur á bak upp rennuna,” sagði eg. “Og látum sjá að við séum lif- andi!” Vitaskuld snerti eg ekki sleð- ann, en við að tala þannig í fleirtölu ^anst mér eg ýta best og hlaupa harð- ast upp rennuna, þó eg labbaði í hægðum mínum upp bakkann. í fyrstu keptust allir við að kom- ast að, til þess að hlaupa upp með sleðann, því næst skiftust allir á um Það í bróðerni, en svo kom að því að nokkrir voru of stórlátir eða latir tii Þess að leggja á sig líkamlega á- reynslu. Komst þannig á hin óum- ^ýjanlega stéttaskifting. Aristó- kratarnir vildu sitja fyrir að ferðast niður brekkuna, en alþýðan bar á- hyrgð á að sleðinn kæmi upp. Og fór nú að brydda á stéttaríg. Þetta sá Kennarinn, og í von um að vinnan jsfnaði þessar misfellur, benti hann °kkur á, að vel færi á því, að steypa tröppur meðfram rennunni, svo far- Þegum veittist ferðin léttari upp bakann. Við þessu daufheyrðust menn. Allir vildu heldur leika sér en standa í erfiðisvinnu, sem ekkert var upp úr að hafa. Það kom hvort sern var altaf niður á þeim sömu, að sjá um sleðann og halda rennunni við. rifjuðust upp fyrir mér gamlar endurminningar. Peningar! Því ekki aÚ skipuleggja þetta fyrirtæki á hag- íýæðilegum grundvelli? Og það varð Ur’ að vissir miðar, t. d. af tvinna- spólum, Pain Killer glösum, vindla- kössum, ásamt ónýtum frímerkjum, voru lýst löglegur gjaldeyrir; og á- kvað Kennarinn verðmæti þeirra. — Einnig skar hann úr um gengi og met nýrra og fáséðra miða. Þetta breytti þó lítið stéttaskift- ingunni. Brátt kom í ljós, að þeir sem áður höfðu reynst latastir og ráð- ríkastir, reyndust ötulastir til að ná í hinn nýja gjaldeyri. En nú fór eng- inn með sleðanum, nema hann keypti farbréf. Og ekki var tekið hendinni til, nema fyrir peninga út í hönd. Það fé, sem kom inn fyrir fargjöld, var greitt í kaup þeim sem unnu við að ýta sleðanum upp og halda renn- unni við. Gekk svo til vors. En ein- hvern veginn fór það svo, að þeir sem mest erfiðuðu áttu minst í buddunni. Næsta vetur varð þó auðurinn enn misskiftari en fyr. Um haustið var stofnað hlutafélag. Og keypti hver hlutabréf fyrir alla þá peninga sem hann átti til. Fjöldinn átti aðeins nóg, til að eignast einn eða tvo hluti, en við burgeisarnir keyptum þá í tuga tali. Svo þegar byrjað var að vinna, voru það fátæklingarnir sem ákafastir voru, og ef við eignamenn- irnir héldum ekki að okkur höndum, var ástæðan sú, að því fyr sem verk- inu var lokið, því fyr gæfi hlutir okk- ar eitthvað í aðra hönd. Þess utan biðu allir með óþreyju eftir að sleða- ferðir kæmi sem fyrst í gang. Nýja rennan var hækkuð allmikið með stalli, sem steyptur var upp á bakkanum. Um hann voru steyptir veggir, og var talsvert rætt um að reisa hvelfing yfir. En aldrei varð þó neitt af því. Okkur fanst eins og var, að þetta væri all glæsileg stöð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.