Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 79
SVARTI STÓLLINN
77
Eg setti hann þarna handa einni fyrir-
myndinni þinni. Hún er svo frábreytt
hinum, að mér fanst ekki réttlátt, hvorki
gagnvart þeim eöa henni, aS gera þeim
öllum jafn-hátt undir höföi, eSa láta þig
sjá þær allar í senn. ÞaS verSur aS
gæta allr.ar varúSar, þegar um stórt lista-
verk er aS ræS'a. (Þcir sctjast.)
Konráð:
Og hverjar eru þessar fvrirmyndir ?
Arnold:
ÞaS er nú fyrst og fremst hún María
litl.a. meS persneska köttinn sinn.
KonráS:
GóSi Haraldur minn, vertu nú ekki
meS neinn flysjungshátt. Þett,a er —
Arnold:
Svo er ungfrú Graman, meS hann
Fidó; og ef þú lest dagblöSin, veiztu ao
hann er fyrir löngu orSin heimsfrægur
hundur.
Konráð (stendur upp) :
Þú skilur ekki, hversu mikiS áhuga-
mál mér er þetta, Þú veizt ekki, hvernig
þessi hugsjón liggur á mér eins og mara,
þangaS til hún kemst á dúkinn; en þaS
kemst hún aldrei, nema eg finni viSeig-
andi fyrirmynd.
Arnold:
Jú, eg skil þetta alt saman. Þú varst
stundum í þessu ástandi, þegar eg var
lærisveinn þinn. Og mig langar til áS
hjálpa þér. Eg hefi jafnvel f.a.riS þess
á leit viS frú Morgefell, aS hún komi
hingaS í dag, og hefir hún lofast til
þess aS leyfa þér aS líta á sig og .a.p-
ann sinn.
Konráð:
Eg á bágt meS aS trúa því, aS þú sért
aS skopast ,a.S mér. GeturSu ekki skiliS
þaS, aS nú ætla eg mér aS mála m y n d
— listaverk? Eg er nógu lengi búinn
aS kitla ma.nnshjartaS. Nú ætla eg aö
grípa um þaS og kreista þaS, þar til
augun fljóta í tárum — tárum, sem þvo
burtu moldryk meSalmenskunnar og sýna
mannlífiS eins og þaS er.
Arnold:
En listamaSurinn ætti þó ætíS aS vera
mannkærleiksmaSur.
Konráð:
ListamaSurinn ætti ætiö aö vera lista-
maöur. Þú ert ungur enn, Haraldur
minn; og alt leikur þér í lyndi; en ein-
hverntíma kemur aS því, aS þér finst
frægS og auSur létt á metunum.
Arnold:
Þetta má vel vera, og er ef til vill á-
stæS.a.n fyrir því, aS eg er rétt aS leggja
út á sorphaug mannfélagsins, eftir fyrir-
mynd handa þér.
Konráð:
Mér stendur á sama, hva.San hún
kemur, ef hún aSeins nær hugsjón minni.
Arnold:
En h.afir þú gert þér Ijóst, hver sú
hugsjón er, því skvldir þú þurfa nokkra
fyrirmynd?
Konráð:
Hún getur ekki oröiö mér ljós fyr en
eg hefi séS fyrirmyndina. Hitt veit eg,
aS þaS þarf aS vera kona — kona,
sem veit, hv.a.S þaS er, aS hrópa í himin-
inn, bölva tilverunni og hlæja aS dauS-
anum, alt í sömu andránni.
Arnold (blístrar) :
Nú? Ekki neitt minna !
Konráð:
Nei, ekkert minna. Einhverntíma. hef-
ir kona kastaö þessum neista í sál mina.
Þar hefir hann síSan veriS aS brenn.a
um sig; og nú er hann orSinn aS báli,
sem eg skal bera á alt rusliö og allan
óþverrann — alt þetta, sem keypt er og
selt fyrir peninga.
Stutt þögn.
Um hvaö ertu aö hugsa.?
Arnold:
Eg var aS hugsa um, hvort þú — hvort
konan þín slvppi viö eldinn.