Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 139
SJÖTTA ÁRSÞING
137
Bjarnarsyni, Arnljóti B. Olson og séra
Rúnólfi Marteinssyni.
Þá lá næst fyrir máliS um varnarsjóö
Ingólfs Ingólfssonar.
Lýsti framsögumaöur nefndarinnar,
Arni lögmaSur Eggertsson, a.S áliti'S væri
til, en nefndin kysi ag bíSa þar til allir
nefndarmenn væru viSstaddir.
Séra Jónas A. SigurSsson óskaSi þess,
aS álitiS kæmi sa.mt fram, og séra Ragn-
ar E. Kvaran óskaSi þess, aS stjórnar-
nefndin skýrSi þinginu frá Ingólfsmálinu.
Ivar Hjartarson kvaS nefndina. hafa
lcomiS sér saman um, ag leggja ekki mál-
iS frarn nema allir nefndarmenn væru
viSstaddir, og Árni lögm. Eggertsson
kvaSst álíta þaS persónulega móSgun viS
sig, ef máliS yrSi skýrt eSa kæmi fram
á undan nefnda.rálitinu.
Var málinu þá skotig á frest, og sam-
þvkt tillaga frá Jakob F. Kristjánssyni
aS taka fyrir ný mál.
Las forseti þá fyrst upp ávarp Jóh.a,nn-
esar glímukappa Jósefssonar. Leggur
hann til, ag ÞjóSræknisfélagiS gangist
fyrir stofnun glímufélaga nieSal Vestur-
Islendinga, og veiti nauSsynlega liSveizlu
málinu til tryggingar.
VerSi tillaga þessi samþykt, lofar hann
a.S leggja til $100 á hverju ári i 10 ár, er
verja skal til verSlaunakaupa h.a.nda ís-
lenzkum glímumönnum, því aSeins j)ó, aS
glímt verSi um verSlaunin á mótum í
sambandi viS árlegt þing ÞjóSræknisfé-
lagsins og undir þess umsjón.
Þessu bréfi hr. Jóhannesar Jósefssonar
var tekiS meS dynjandi lófaklappi. Var
samþykt a.S setja þriggja manna nefnd
til þess aS íhuga máliS, og í nefndina
kosnir Jakob F. Kristjánsson, H. Bardal
og Jón HúnfjörS. Kom nefndin fram
meS tillögur sínar daginn eftir sem hér
fylgir:
I fyrsta Lagi: aS þingiS samþykki til-
lögu Jóhannesar Jósefssonar.
I öSru iagi: aS fela 3 manna milli-
þinganefnd stofnun glímufélags í Winni-
peg og víSar.
I þriSja lagi: aS þingiS skori á deildir
aS fylgja þeirri nefnd af alefli.
I fjórSa lagi: aS framkv.nefnd félags-
ins sé faliS aS veita forstöSu glímumóti
í sambandi viS þingiS ár hvert.
I fimta lagi: .aS þingiS veiti milli-
þinganefndinni alt aS $100 í þarfir þessa
máls.
I sjötta lagi: aS fela forseta aS þakka
Jóhannesi í nafni félagsins hiS höfSing-
legSa boS, og tilkynna honum aS því sé
tekiS.
Var s.amþykt aS ræSa nefndarálitiö liS
fyrir liS.
TöluverSar umræSur urSu um fyrsta
liS, en aS lokum var hann samþyktur
meS tillögu frá séra Jónasi A. SigurSs-
syni, studdri af Birni Péturssyni.
ViS annan liS kom fram brtt. frá Birni
Péturssyni um aS kjósa 5 menn í milli-
þinganefnd, en ekki 3. Var sú brtt. feld
meS 20 atkv. gegn 15, og liSurinn síSan
borinn upp og samþyktur.
ÞriSji liSur var samiþ. samkv. till. frá
B. B. Olson, studdri ,a,f G. HúnfjörS.
Fjóröi liSur samþ. í einu hljóði.
Um fimta lið urSu langar umræSur,
unz Björn Pétursson gerSi tillögu um aS
slíta þeim, studdri af dr. Sig. Júl. Jó-
hannessyni. Var hún samþ. og liSurinn
síSan borinn upp og samþ. í einu hljóSi.
Sjötti liöur samþ. í einu hljóSi.
Þá var nefndarálitiS alt boriS undir
atkv. og samþ. meS öllurn greiddum atkv.
Þá var samþ. tillaga. frá Árna lögm.
Eggertssyni, studd af J. Gillies, aS fresta
kosningu milliþinganefndar til síöari hluta
dags, þ.a.r eS eigi fengust nægilega marg-
ir útnefndir. Var þaS gert og gengiS til
kosninga um þá 4: Jakob Kristjánsson,
Sigfús Halldórs frá Höfnum, Jón Tóm-
asson og Eirík Isfeld. Voru hinir þrír