Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 139
SJÖTTA ÁRSÞING 137 Bjarnarsyni, Arnljóti B. Olson og séra Rúnólfi Marteinssyni. Þá lá næst fyrir máliS um varnarsjóö Ingólfs Ingólfssonar. Lýsti framsögumaöur nefndarinnar, Arni lögmaSur Eggertsson, a.S áliti'S væri til, en nefndin kysi ag bíSa þar til allir nefndarmenn væru viSstaddir. Séra Jónas A. SigurSsson óskaSi þess, aS álitiS kæmi sa.mt fram, og séra Ragn- ar E. Kvaran óskaSi þess, aS stjórnar- nefndin skýrSi þinginu frá Ingólfsmálinu. Ivar Hjartarson kvaS nefndina. hafa lcomiS sér saman um, ag leggja ekki mál- iS frarn nema allir nefndarmenn væru viSstaddir, og Árni lögm. Eggertsson kvaSst álíta þaS persónulega móSgun viS sig, ef máliS yrSi skýrt eSa kæmi fram á undan nefnda.rálitinu. Var málinu þá skotig á frest, og sam- þvkt tillaga frá Jakob F. Kristjánssyni aS taka fyrir ný mál. Las forseti þá fyrst upp ávarp Jóh.a,nn- esar glímukappa Jósefssonar. Leggur hann til, ag ÞjóSræknisfélagiS gangist fyrir stofnun glímufélaga nieSal Vestur- Islendinga, og veiti nauSsynlega liSveizlu málinu til tryggingar. VerSi tillaga þessi samþykt, lofar hann a.S leggja til $100 á hverju ári i 10 ár, er verja skal til verSlaunakaupa h.a.nda ís- lenzkum glímumönnum, því aSeins j)ó, aS glímt verSi um verSlaunin á mótum í sambandi viS árlegt þing ÞjóSræknisfé- lagsins og undir þess umsjón. Þessu bréfi hr. Jóhannesar Jósefssonar var tekiS meS dynjandi lófaklappi. Var samþykt a.S setja þriggja manna nefnd til þess aS íhuga máliS, og í nefndina kosnir Jakob F. Kristjánsson, H. Bardal og Jón HúnfjörS. Kom nefndin fram meS tillögur sínar daginn eftir sem hér fylgir: I fyrsta Lagi: aS þingiS samþykki til- lögu Jóhannesar Jósefssonar. I öSru iagi: aS fela 3 manna milli- þinganefnd stofnun glímufélags í Winni- peg og víSar. I þriSja lagi: aS þingiS skori á deildir aS fylgja þeirri nefnd af alefli. I fjórSa lagi: aS framkv.nefnd félags- ins sé faliS aS veita forstöSu glímumóti í sambandi viS þingiS ár hvert. I fimta lagi: .aS þingiS veiti milli- þinganefndinni alt aS $100 í þarfir þessa máls. I sjötta lagi: aS fela forseta aS þakka Jóhannesi í nafni félagsins hiS höfSing- legSa boS, og tilkynna honum aS því sé tekiS. Var s.amþykt aS ræSa nefndarálitiö liS fyrir liS. TöluverSar umræSur urSu um fyrsta liS, en aS lokum var hann samþyktur meS tillögu frá séra Jónasi A. SigurSs- syni, studdri af Birni Péturssyni. ViS annan liS kom fram brtt. frá Birni Péturssyni um aS kjósa 5 menn í milli- þinganefnd, en ekki 3. Var sú brtt. feld meS 20 atkv. gegn 15, og liSurinn síSan borinn upp og samþyktur. ÞriSji liSur var samiþ. samkv. till. frá B. B. Olson, studdri ,a,f G. HúnfjörS. Fjóröi liSur samþ. í einu hljóði. Um fimta lið urSu langar umræSur, unz Björn Pétursson gerSi tillögu um aS slíta þeim, studdri af dr. Sig. Júl. Jó- hannessyni. Var hún samþ. og liSurinn síSan borinn upp og samþ. í einu hljóSi. Sjötti liöur samþ. í einu hljóSi. Þá var nefndarálitiS alt boriS undir atkv. og samþ. meS öllurn greiddum atkv. Þá var samþ. tillaga. frá Árna lögm. Eggertssyni, studd af J. Gillies, aS fresta kosningu milliþinganefndar til síöari hluta dags, þ.a.r eS eigi fengust nægilega marg- ir útnefndir. Var þaS gert og gengiS til kosninga um þá 4: Jakob Kristjánsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Jón Tóm- asson og Eirík Isfeld. Voru hinir þrír
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.