Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 40
12
Nýir félagsmenn
apríl 89 - mars 90
Aðalsteinn Guðmannsson, (V 1989) f. 16. sept. 1961 í Reykjavík.
Foreldrar: Guömann A. Aðalsteinsson flugstjóri f. 3. febrúar 1936
í Reykjavík og Ingveldur Steindórsdóttir afgreiðslukona f. 9. mars
1937 á Siglufirði. Foreldrar föður: Aðalsteinn Vigfússon og Ragn-
hildur Valdimarsdóttir Reykjavík. Foreldrar móður: Steindór
Jónsson og Svava Guðjónsdóttir.
Raungreinadeildarpróf frá Tækniskóla íslands og Civ. ing. í
procesreglulering frá Aalborg Universitetscenter 1989.
Anna Þóra Gísladóttir, (V 1989) f. 21. maí 1962 í Reykjavík.
Foreldrar Gísli Teitsson, framkvæmdastjóri, f. 26. október 1928 í
Reykjavík, Teitssonar, sjómanns í Reykjavík og konu hans, Önnu
Gísladóttur húsmóður. Móðir Önnu Þóru er Þóra Stefánsdóttir,
bókasafnsfræðingur f. 2. maí 1933 í Fagraskógi viö Eyjafjörð,
Stefánssonar, lögfræðings, bónda og alþingismanns í Fagraskógi
og konu hans Þóru Magneu Magnúsdóttur, húsfreyju.
Stúdent frá Verslunarskóla íslands 1982, próf í vélaverkfræði,
rekstrarlínu frá Alaborgarháskóla 1989.
Arnþór Halldórsson, (V 1990) f. 18. mars 1961 í Reykjavík.
Foreldrar Halldór Sigurjón Sveinsson, skipstjóri f. 1. apríl 1938 á
Isafiröi, d. 21. septcmber 1986 og Kristveig Baldursdóttir, banka-
starfsmaður f. 21. júlí 1939 í Reykjavík.
Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1981. Byggingar-
verkfræðipróf frá Háskóla íslands 1985 og M.S.C.E. frá Uni-
versity of Washington, Seattle, U.S.A. 1987.
Störf: Verkfræðingur hjá Andersen Björnstad Kane Jacobs
Consulting Engineers U.S.A. 1988-1989. Verkfræðingur hjá Sir
Alexander Gibb & Partners, Reading, Englandi frá 1989.
Sambýliskona Kristín Jónsdóttir Instructional Designer hjá
Computer Aided Training Systems, f. 15. janúar 1961 í Reykjavík,
Bergþórssonar skrifstofustjóra f. 12. sept. 1924 og Kristínar S.
Njarðvík leiðsögumanns f. 27. júlí 1929.