Árbók VFÍ - 01.01.1991, Page 43
Nýir félagsmenn 41
Grímur Kjartansson (V 1989) f. 11. des. 1954 á Flateyri við
Önundarfjörð. Foreldrar Kjartan Ólafsson héraðslæknir í Kefla-
vík f. 11. sept. 1920 á Þingeyri og kona hans Ásdís H. Jóhannsdótt-
ir hjúkrunarritari f. 1. mars 1929 á Arnarstapa Snæfellsnesi látin
11. ágúst 1981. Foreldrar föður Ólafur Ólafsson skólastjóri á
Þingeyri við Dýrafjörð og kona hans Kristín Guðmundsdóttir.
Foreldrar móður Jóhann Ingiberg Jóhannsson bóndi á Gilbakka
Arnarstapa Snæf. og kona hans Marta Hjartardóttir.
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1975 og Master of
Science in Mechanical Engineering frá Tekniska Högskolan í
Lundi 1989. Starfaði hjá ASEA Metallurgy, Helsingborg
1986-1989.
Maki Hafdís Hulda Vilhjálmsdóttir f. 4. apríl 1953 í Reykjavík.
Foreldrar Vilhjálmur Stefán Guðlaugsson trésmiður í Kópavogi f.
16. júlí 1930 á Djúpavogi S-Múl. og Guðný Þórarinsdóttir sauma-
kona í Reykjavík f. 25. okt. 1927 á Fljótsbakka S-Múl.
Börn: Einar f. 2. mars 1984 í Lundi og Guðný Helga f. 3. nóv.
1986 í Lundi.
Gunnar Pálsson (V- 1989) f. 1. júní 1952 á Hvanneyri. Foreldrar
Páll Sigmar Sigbjörnsson Fv. búnaðarráðunautur f. 25. júní 1920
að Rauðholti Hjaltastaðaþinghá N.-Múl og Ingunn Gunnarsdóttir
Fv. ljósmóðir f. 14. ágúst 1915 að Dölum Hjaltastaðaþinghá N.-
Múl. Foreldrar föður Sigbjörn Sigurðsson bóndi á Rauðholti N,-
Múl og Anna Guttormsdóttir húsmóðir. Foreldrar móður Gunnar
Magnússon bóndi á Dölum og Hjaltastað N.-Múl. og Guðný
Rustiksdóttir húsmóðir.
Raungreinadeildarpróf frá Tækniskóla íslands 1984 og Civ'.ing
(Cand.Polyt.) í vélaverkfræði frá Álaborgarháskóla 1989.
Maki Bergrún Helga Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur f. 2.
des. 1959. Foreldrar Gunnar Guðröðarson fv. skólastjóri f. 17.
apríl 1920 á ísafirði og Guðrún Nielsen fv. íþróttakennari f. 29. júlí
1923.
Börn: Vaka f. 6. nóvember 1988 í Álaborg.
Ingibergur Helgason (V 1990) f. 16. okt. 1961 í Reykjavík.
Foreldrar Helgi Sigurjónsson og Bára Sigurbergsdóttir, skrifstofu-
maður f. 7. janúar 1943 í Reykjavík, Pálssonar.
Tæknifræðingur frá Sönderborg Teknikum 1985 og Civ.ing.
próf frá Danmarks Tekniske Höjskole 1989.
Maki: Gitte Bruhn-Carstens, f. 8. des. 1964 í Sönderborg,
Danmörku. Foreldrar Hans Uve Bruhn-Carstens arkitekt f. 1.
mars 1942 í Danmörku, og Regin Marguerithe Möller, húsmóðir,
f. 26. okt. 1941 í Sönderborg.
Börn: Óöinn f. 18. mars 1989 í Hörsholm, Danmörku. Barn
Ingibegs og Rúnu Rós Svansdóttur er Bára Björk Njarðar f. 30.
ágúst 1980 í Reykjavík.