Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 74

Árbók VFÍ - 01.01.1991, Side 74
72 Árbók VFÍ 1989/90 SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Samdráttur varö í sölu sements á árinu sem varð til þess að framleiðsla dróst saman og varð 116.000 tonn árið 1989 en hafði verið 134.100 tonn árið áður. Tæknilega séð varð þó 1989 ár mikilla breytinga fram á við. Settur var upp öflugur skiljubúnaður við nýrri sementskvörnina. Hann skapar jafnari kornadreifingu og betri gæði Keypt voru hraðvirk og fullkomin efnagreiningartæki til að byggja upp nákvæmt eftirlit með framleiðslunni. Hráefna- og sementskvörnum er nú stýrt með afkastmiklum iðnaðartölvum og er þetta fyrsta en stærsta skrefið í að koma á sjálfvirkni í allri framleiðslunni. Verið er að byggja upp stjórnstöð þar sem allri framleiðslunni verður stýrt með tölvum og skjámyndum. Dótturfyrirtæki verksmiðjunnar, Sérsteypan sf, hélt áfram þróunarstarfi sínu á árinu og þá einkum á eftirfarandi sviðum: 1. Þróun á tilbúinni pússningu og viðgerðarefnum 2. Þróun íslensks múrkerfis 3. Rannsóknir og þróun þjappaðrar þurrsteypu (Roller Compacted Concrete) í vega- og stíflumannvirki 4. Ýmsar tilraunir með trefjasteypu og sérhæfðar steypublöndur. Vörur Sérsteypunnar hafa þegar náð verulegri markaðshlutdeild enda þótt stutt sé síðan vöruþróun hófst. 9 Útflutningur íslenskrar verkfræðiþekkingar Annálsritari vonast til að þessi kafli annálsins verði einn sá mikilvægasti í framtíðinni. Sú umfjöllun sem hér birtist er mjög ófullkomin og er aðeins ætlað að sýna að þessi þróun er komin af stað og hún hefur ekki verið kynnt með stórkarlalegum fjölmiðlakynn- ingum eins og oft er gert þegar einhver erlendur aðili lætur í hæversku sinni kurteisisorð falla um einhvern hérlcndan hlut. Engu að síður má segja að meiri þörf hefði verið að kynna þessa starfsemi en marga aðra því það þarf að leggja fé í hana og eins og allir vita er sterkt samband milli stjórnmálamanna og fjölmiðla. Vera má þó að það sé betra fyrir greinina að fá að vera í friði í bili meðan hún þroskast svo að hún þoli afskipti íslenskra sjóðakónga. Verulegur útflutningur verkfræðiþekkingar hefur verið frá íslandi í því formi að íslendingar hafa unnið erlendis og þá hjá erlendum fyrirtækjum en ekki er ætlunin að fjalla um það hér. Hér verður heldur ekki fjallað um þann þátt íslenskra verkfræðiþjónustu sem tengist framkvæmdum Varnarliðsins þótt sú þjónusta sé að vissu marki útflutningur eða að minnsta kosti komi í stað innflutnings. Samstarf er milli háskóla og rannsóknastofnana hér og erlendis og einnig þar er um tilflutning þekkingar að ræða auk þess sem margir verkfræðingar kenna í erlendum háskólum. Hitt er svo annað mál hvort kalla á þekkingu þeirra íslenska enda má um það deila hvort þekking greinist yfirleitt eftir landamærum ríkja. Því má segja að það sem höfundur fjallar hér um sé útflutningur þckkingar sem skili beinum tekjum til Islands. Til eru ráðgjafafyrirtæki hérlendis sem að mestu leyti starfa á erlendum markaði og má þar t.d. nefna Ráðgjöf og hönnun sf sem hefur hannað ýmis kerfi m.a. fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.